- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Áhorfendur fjölmenntu í Höllina

Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....

Myndsyrpa úr Höllinni: Ísland – Færeyjar, 30:29

Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...

ÍBV skorar á HSÍ að setja velferð leikmanna í fyrsta sæti og fresta leik

ÍBV sendi frá sér tilkynningu síðdegis þar sem lýst er mikill óánægju með ósveigjanleika og skorti á skilningi af hálfu HSÍ og handknattleiksdeildar Hauka sem vilja ekki koma til móts við ÍBV vegna mikils álags sem verður á leikmönnum...

Myndasyrpa úr Höllinni – Ísland – Færeyjar, 39:24

Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...
- Auglýsing-

Myndskeið: Tókst að sjokkera þær í upphafi

„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...

Sjónvarp Símans sendir út landsleikina við Færeyinga í opinni dagskrá

Báðir landsleikir Íslands og Færeyinga í handknattleik karla verða sendir út í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, aðalrásinni. Fyrri viðureignin fer fram í Laugardalshöll annað kvöld, föstudag, og hefst klukkan 19.30, en sá síðari á laugardaginn klukkan 17.30. Þetta...

Handkastið: Það verða fáir eftir í Færeyjum

„Það verður ekki mikið af fólki eftir í Færeyjum í janúar. Það eru allavegana þrjú þúsund manns að fara frá Færeyjum til Þýskalands. Síðan eru mjög margir Færeyingar sem eru búsettir í Danmörku og í kring sem eru búnir...

Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði opnuð – Bylting í íþróttamælingum

Fréttatilkynning frá Menntavísindasvið HÍ. Ný og öflug rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði var opnuð þann 31. október í Laugardalnum, þar sem námsbraut í íþrótta- og heilsufræði hefur aðsetur. Fjöldi hagaðila úr íþróttahreyfingunni, háskólasamfélaginu og mennta- og barnamálaráðuneyti var þar samankominn. Rannsóknarstofan...
- Auglýsing-

Myndskeið: Ekkert annað en værkukærð sem greip um sig

„Við gerðum okkur seka um að hleypa Víkingum inn í leikinn, ekki einu sinni heldur tvisvar því það gerðist aftur í lok framlengingarinnar. Það var ekkert annað en værukærð sem gerði vart við sig hjá okkur,“ segir Halldór Stefán...

Myndskeið: Stoltur og svekktur

„Ég get ekki verið annað en stoltur með mína menn eftir að þeir komu til baka eftir allt mótlætið sem við lentum í. Einnig var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið eftir leikhléið á síðustu sekúndum venjulegs leiktíma,“ segir Jón...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
469 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -