Fréttir
Handboltinn okkar: Dómararnir féllu á prófinu – áhugaleysi
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins um fyrri leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karlaMikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks á Hlíðarenda þar sem að markmenn liðanna...
Efst á baugi
Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008.Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...
Fréttir
Handball Special: Gleðigjafinn sjálfur er engum líkur!
Þriðji þátturinnn að hlaðvarpinu Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn í loftið. Viðmælandin að þessu sinni er gleðigjafinn sjálfur, skjótari en skugginn, Sigurður Eggertsson.„Sigurður er með eindæmum skemmtilegur viðmælandi og hefur frá ansi mörgum skemmtilegum sögum að...
Fréttir
Handboltinn okkar: Endasprettir undanúrslita
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærvöld, föstudag, þegar tekinn var upp 70. þáttur. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins um seinni leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaAð Ásvöllum tóku heimamenn í Haukum á móti Stjörnunni þar sem...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir undanúrslitaleikina
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrri leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaÍ Vestmannaeyjum tóku heimamenn á móti Valsmönnum þar sem var boðið uppá hörkuleik. Valsmenn reyndust sterkari aðilinn í...
Fréttir
Handboltinn okkar: Úrslitaleikurinn gerður upp – næstu leikir – slúður
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leik Vals og KA/Þórs í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna.Norðanstúlkur voru með frumkvæðið allan leikinn en þó gerðu Valsstúlkur áhlaup undir lok...
Fréttir
Handboltinn okkar: Kaflaskipti og mistök
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Selfoss og Stjörnunnar annars vegar og Vals og KA hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikurinn á Selfossi var kaflaskiptur þar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Vonbrigði, dómgreindarleysi og spenna
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Hauka og Aftureldingar annars vegar og FH og ÍBV hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikur Hauka og Aftureldingar var engin...
Fréttir
Handball Special: Garnirnar raktar úr Vigni Svavars
Annar þáttur er kominn í loftið hjá hinu nýja handboltahlaðvarpi, Handball Special, sem Tryggvi Rafnsson er með á sínum snærum. Viðmælandi nýja þáttarins er Vignir Svavarsson, Haukamaður, landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik til margra ára. Vignir segist lítið sem...
Fréttir
Handboltinn okkar: Þrautseigja, skynsemi, bakið við vegginn og metnaður
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrsta leikinn á milli KA/Þórs og Vals í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna.Það var boðið uppá háspennu leik í KA-heimilinu þar sem að liðin sýndu...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
404 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -