Fréttir
Grill 66-deild karla krufin til mergjar
Í dag fór í loftið á Spotify nýr þáttur af Handboltanum okkar. Að þessu sinni var sjónum beint að Grill 66-deild karla en keppni í henni hefst annað kvöld.Í þættinum fóru umsjónarmenn yfir spá þáttarins fyrir Grill66 deild...
Efst á baugi
Spámaður vikunnar – Sýður á keipum
Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...
Fréttir
Tilþrif fyrstu umferðar – myndskeið
Meistaradeild kvenna í handknattleik hófst um síðustu helgi með átta leikjum, úrslitum og glæsilegum tilþrifum fremstu handknattleikskvenna Evrópu. Handbolti.is greindi frá helstu tíðindum helgarinnar en hér að neðan er myndskeið sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman með mörgum...
Efst á baugi
Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim
Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni. Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Gott að getað byrjað aftur
Tinna Laxdal skrifar:Valur sigraði Hauka í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í dag, 31:23. Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Valskonum með 9 mörk og Sara Oden gerði 8 mörk fyrir Haukakonur. Saga Sif Gísladóttir markvörður Vals sem kom frá...
Efst á baugi
Allt í járnum á Akureyri
Örn Þórarinsson skrifar:KA-menn fögnuðu í leikslok á heimavelli í kvöld eftir að þeir lögðu Framara í hörkuleik, 23:21, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 8:8. Leikurinn var á heildina slakur, ekki...
Fréttir
Stórliðin í austri hafa bara eitt markmið
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Í...
Efst á baugi
Meistaradeildin: Allt lagt í sölurnar
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Við...
Fréttir
Tíu stærstu félagaskiptin
Nú er rétt rúm vika þangað til keppni hefst í Meistaradeild kvenna en handbolti.is ætlar að fylgjast grannt með keppninni. Þess vegna er ekki úr vegi að fara yfir stærstu félagaskipti sem áttu sér stað í sumar. Það er...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -