Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Heldur tryggð við Víkina
Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking sem leikur í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Hún hefur leikið með liði félagsins undangengin tvö og verið helsta kjölfesta þess og lagt lóð á vogarskál uppbyggingar og...
Efst á baugi
„Þetta er hreinlega ekki hægt, því miður“
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, segir að ekki sé fjárhagslegur grundvöllur til þess að útbúa knattspyrnuhallir hér á landi s.s. Egilshöll eða Kórinn þannig að hægt væri að koma fyrir handknattleiksvelli ásamt áhorfendastæðum fyrir fimm þúsund áhorfendur,...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Elliði, Sveinn, Lauge, Afríkukeppnin, Lille, Paris, Steins, Tot
Aron Pálmarsson var í liði lokaumferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á laugardaginn. Valið á liðinu var tilkynnt í gær. Skal engan undra þótt Aron hafi verið einn þeirra sem er í liðinu. Hann skorað 11 mörk í 12...
Efst á baugi
Einn Valsari í úrvalsliði tímabilsins
Nýkrýndir deildarmeistarar Vals í handknattleik karla eiga einn leikmann í liði tímabilsins hjá tölfræðiveitunni HBStatz en liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá öllum leikjunum 132 sem fram fóru á tímabilinu.Björgvin Páll Gústavsson markvörður...
- Auglýsing-
Fréttir
Umspilið hefst undir mánaðamótin
Umspil um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili hefst föstudaginn 29. apríl en keppni í deildinni lauk að mestu í gær. Ein viðureign stendur út af borðinu en niðurstaðan hennar hefur ekki áhrif á röð efstu liða.Annars...
Fréttir
Gætum selt annað eins af miðum ef húsnæði væri fyrir hendi
„Eftirspurnin er svo mikil að við teljum varlega áætlað að við gætum selt annað eins af miðum og við höfum þegar selt,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við handbolta.is í tilefni þess að uppselt varð í gær...
Efst á baugi
Markadrottning Grill66-deildar: „Vissi að ég átti góða möguleika“
„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær...
Efst á baugi
Jóhannes Berg fetar í fótspor fjölskyldunnar í Krikanum
Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samnig við handknattleiksdeild FH. Jóhannes Berg er 19 ára gamall, örvhent skytta sem kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Hann var næst markahæsti leikmaður Víkings í Olísdeildinni með 99 mörk...
- Auglýsing-
Fréttir
Uppselt á heimaleikinn við Austurríki
Uppselt er á landsleik Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn. Síðustu miðarnir seldust í gærkvöld eftir sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ.Ljóst er að troðfullt hús og rífandi góð stemning...
Efst á baugi
Afturelding semur við svartfellskan markvörð
Afturelding mun hafa samið við Mina Mandic, svartfellskan markvörð, sem leikið hefur með Selfossi í Grill66-deild kvenna í handknattleik. 4players Sport Agency sagði frá þessu í tilkynningu fyrir helgina en Mandic er undir verndarvæng þess fyrirtækis.Í tilkynningunni segir að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16835 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -