Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Heldur spennan áfram að magnast á toppnum eða fagna Framarar
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Stórleikur umferðarinnar verður í Framhúsinu þegar tvö efstu lið deildarinnar mætast, Fram og Valur. Aðeins munar einu stigi á liðunum tveimur, Fram í hag. Deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór,...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Grétar Ari, Elliði Snær, Tumi Steinn, Hannes Jón, Aðalsteinn
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk þegar lið hans PAUC vann Créteil örugglega á heimavelli, 30:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er í þriðja sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Nantes situr í...
Fréttir
Lokaumferð Grill66-deildar karla – úrslit kvöldsins, markaskorarar og staðan
Eins og áður hefur komið fram þá vann Hörður sigur í Grill66-deild karla í kvöld og tekur sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, fyrst liða frá Vestfjörðum. Hörður vann Þór Akureyri örugglega á Torfnesi við Skutulsfjörð í kvöld,...
Efst á baugi
Hörður leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð
Hörður á Ísafirði leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hörður tryggði sér sigur í deildinni í kvöld með því að leggja Þór Akureyri, 25:19, í lokaumferðinni á Ísafirði í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem...
Fréttir
Leikjavakt: Grill66-deild karla, lokaumferð
Framundan er síðasta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Fimm síðustu leikirnir hefjast klukkan 19.30. Að þeim loknum ræðst hvort það verður Hörður eða ÍR sem vinnur deildina og tekur sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Einnig skýrist hvort það...
Efst á baugi
Frá Fram til þýsku meistaranna
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur samið við þýsku meistarana Borussia Dortmund og kveður þar með herbúðir Fram þegar keppnistímabilinu lýkur eftir eins árs veru. Um svipað leyti flytur Fram herbúðir sínar úr Safamýri og í Úlfarsárdal.Á heimasíðu Borussia Dortmund...
Efst á baugi
Hefur flogið í gegnum hugann að þetta væri ekki hægt
„Það var glatt á hjalla eftir leikinn en ég býst við og vona að meira fjör verði á sunnudaginn eftir síðasta leikinn. Við reiknum með að ná að fylla keppnishöllina af áhorfendum og mynda gríðargóða stemningu,“ sagði Halldór Stefán...
Efst á baugi
Ágúst og Árni velja 27 leikmenn til æfinga
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 27 leikmenn til að koma saman til æfinga 21.– 24. apríl. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Efst á baugi
Bjartsýni gætir hjá Gísla Þorgeiri
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...
Efst á baugi
Dagskráin: Sýður á keipum vestra og syðra
Lokaumferð Grill66-deild karla í handknattleik fer fram í kvöld. Fimm leikir verða á dagskrá og hefjast þeir klukkan 19.30. Næsta víst er að víða mun sjóða á keipum og siglt verður svo djarft að freyði um bóg og borð,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -