Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Teitur Örn og félagar ruddu ungversku meisturunum úr vegi

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í þýska liðinu Flensburg er komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir eins marks tap, 36:35, í hörkuleik gegn ungversku meisturunum Pick Szeged í Ungverjalandi í kvöld. Flensburg vann...

Komnir með bakið upp að vegg

Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði eru komnir með bakið upp að vegg í einvígi við H71 um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla. KÍF tapað öðru sinni í rimmu liðanna í Kollafirði í gærkvöld, 32:25,...

Arnar Daði verður kallaður inn á teppið

Svo kann að fara að Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu verði að súpa seyðið af orðum sem hann lét sér um munn fara í gærkvöld eftir viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla.Vísir segir frá að framkvæmdastjóri HSÍ hafi...

„Það stend­ur ekki steinn yfir steini“

Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var ómyrkur í máli vegna frammistöðu dómaranna í samtölum við vísir.is og mbl.is eftir naumt tap fyrir ÍBV í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 37:36, í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Tapið veldur...
- Auglýsing-

Þurfum á okkar sterkasta hóp að halda

Síðar í þessum mánuði leikur íslenska kvennalandsliðið tvo síðustu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Annarsvegar gegn Svíum á Ásvöllum 20. apríl og þremur dögum síðar við Serba í Zrenjanin, úrslitaleik um farseðil á Evrópumeistaramótið sem haldið verður...

Framlengir dvöl sína hjá Gróttu

Örvhenti hornamaðurinn Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst Emil er 24 ára gamall og hefur leikið með Gróttu undanfarin fjögur tímabil, samtals 84 leiki.Ágúst Emil, sem kom til Gróttu frá ÍBV,...

Vonast til að ná landsleiknum – mörg fórnarlömb höfuðhögga

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og markvörður Vals fékk höfuðhögg á æfingu í fyrrakvöld. Sökum þess lék hann ekki með Val í sigurleiknum á Haukum í Olísdeildinni í gærkvöld.Björgvin Páll segir í samtali við RÚV binda vonir við...

Molakaffi: Díana Dögg, Óskar, Viktor, Axel, Elías Már, Steinunn, Haukur, Ólafur Andrés

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk, átti eina stoðsendingu og stal boltanum einu sinni þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Thüringer, 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. BSV Sachsen Zwickau er...
- Auglýsing-

ÍR-ingar gefa annað sætið ekki eftir

Kvennalið ÍR hefur ekki lagt árar í bát þótt vonin um efsta sæti Grill66-deildarinnar hafi dofnað með tapinu fyrir Selfoss í síðustu viku. ÍR-liðið vann Víkinga í kvöld, 34:31, í Austurbergi í næst síðasta leik sínum í deildinni eftir...

Margir möguleikar í lokaumferðinni

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á næsta sunnudag. Að vanda hefjast allir leikir á sama tíma. Til stendur að flauta til leiks stundvíslega klukkan 18.Ekki liggur fyrir hver verður deildarmeistari. Þar koma Valur og Haukar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16829 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -