Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þóra Björg fór á kostum í átta marka sigri
Ungmennalið ÍBV beit hressilega frá sér þegar það mætti ungmennaliði Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. Unglingalandsliðskonan Þóra Björg Stefánsdóttir fór á kostum í liði ÍBV. Hún skoraði 12 mörk í átta marka sigri, 34:26.ÍBV-liðið...
Fréttir
Meistararnir sendu skýr skilaboð
Ríkjandi Þýskalandsmeistarar í handknattleik, THW Kiel, eru ekki alveg tilbúnir að gefa meistaratitilinn eftir átakalaust þótt þeir séu enn nokkuð á eftir SC Magdeburg en síðarnefnda liðið hefur farið á kostum á leiktíðinni og þykir afar líklegt til þess...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Aron, Sandra, Elliði, Örn, Anton, Arnar, Sveinbjörn, Orri, Aron, Axel, Hannes, Haukur
Íslendingaliðin Aalborg Håndbold og GOG mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Aalborg vann ríkjandi bikarmeistara Mors Thy, 34:25, í undanúrslitum i gær og GOG lagði Bjerringbro/Silkeborg, 35:26. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti eina stoðsendingu...
Efst á baugi
Valur læddist upp í annað sæti
Valur læddi sér upp í annað sæti Olísdeildar karla í kvöld með því að leggja Fram, 30:26, í upphafsleik 19. umferðar. Valur er stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en Haukar eins og önnur lið deildarinnar að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Þórsarar halda áfram að nálgast
Þórsarar halda áfram að sækja að efstu þremur liðum Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Selfoss á sannfærandi hátt í Höllinni á Akureyri í dag, 33:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir þegar viðureignin var hálfnuð, 17:13.Þór...
Efst á baugi
Valur er aðeins stigi á eftir Fram
Valur er aðeins einu stigi á eftir Fram sem er efst í Olísdeild kvenna eftir 19. umferð deildarinnar í dag. Valur vann Stjörnuna, 28:22, í TM-höllinni í Garðabæ og er með 26 stig. Eins og kom fram fyrr í...
Efst á baugi
Meistararnir sóttu stigin í Safamýri – ÍBV hefndi fyrir tapið
Íslandsmeistarar KA/Þórs fögnuðu sigri í Safamýri í dag þegar liðið lagði þar Fram með þriggja marka mun í 18. umferð Olísdeildar kvenna, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 13:11.KA/Þór situr áfram í þriðja sæti deildarinnar...
Efst á baugi
Leikjavakt: Stjarnan – Valur / Haukar – Afturelding
Klukkan 16 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals í TM-höllinni og á Ásvöllum eigast við Haukar og Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
- Auglýsing-
Fréttir
Leikjavakt: Fram – KA/Þór og HK – ÍBV
Klukkan 14 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fram tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór í Framhúsinu og í Kórnum eigast við HK og ÍBV.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
Efst á baugi
Dagskráin: Í mörg horn er að líta
Átjánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Að vanda eru fjórir leikir í hverri umferð. Hæst ber viðureign Fram og Íslandsmeistara KA/Þórs í Framhúsinu klukkan 14. Fram situr í efsta sæti deildarinnar en KA/Þór er í þriðja sæti....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16814 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -