Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ólafur ráðinn til HC Erlangen
Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen samkvæmt frétt og heimildum vísis.is. Ólafur mun hafa samþykkt að sinna starfinu til loka keppnistímabilsins í upphafi sumars. HC Erlangen situr í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar...
Efst á baugi
Síðasta leik lauk með 13 marka mun
Síðast mættust landslið Íslands og Tyrklands í kvennaflokki á handknattleiksvellinum í SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu 30. nóvember 2018. Viðureignin var liður í forkeppni fjögurra landsliða fyrir heimsmeistaramótið 2019. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 36:23, eftir að...
Efst á baugi
Erfitt að átta sig á styrk þeirra
„Við þekkjum ekki mikið til tyrkneska landsliðsins. Ennþá ríkir aðeins meiri óvissa út í hvað við erum fara en við verðum búnar að kynna okkur leik Tyrkja vel þegar á hólminn verður komið,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Ágúst Ingi, Zhukov, við suðumark, bikarmeistari
Ómar Ingi Magnússon var vitanlega í liði 22. umferðar í þýsku 1. deildinni sem fram fór um nýliðna helgi. Ómar fór með himinskautum þegar Magdeburg vann Lemgo, 44:25. Hann skoraði m.a. 15 mörk og átti níu stoðsendingar. Ágúst Ingi Óskarsson...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Mark af dýrari gerðinni hjá Ými Erni
Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi skoraði eitt mark á sunnudaginn í leik liðsins við Wetzlar í 1. deildinni. Óhætt er að segja að markið hafi verið af dýrari gerðinni hjá kappanum eins...
Efst á baugi
Færeyingar mæta Alfreð í HM umspili
Færeyska landsliðið í handknattleik karla er komið í aðra og síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Eftir að Hvít-Rússum var í kvöld bannað að taka þátt...
Fréttir
Rússar og Hvít-Rússar í bann frá evrópskum handknattleik
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti í kvöld að vísa landsliðum og félagsliðum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi nú þegar úr mótum á vegum EHF sem standa yfir. Um leið hefur félagsliðum og landsliðum verið bannað að taka þátt í keppni...
Fréttir
Elliði Snær og Guðjón Valur í efsta sætið á ný
Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Grosswallstadt í rimmu þessara fornfrægu félaga á heimavelli Gummersbach í kvöld, 35:27.Elliði Snær Viðarsson var að vanda í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Tekið til óspilltra málanna í Kastamonu
Reiknað er með á þriðja þúsund áhorfendum á viðureign landsliða Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn. Mikill áhugi er fyrir handknattleik í Kastamonu en þar hefur samnefnt félagslið...
Fréttir
EHF fundar í kvöld vegna Rússa
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kemur saman í kvöld til aukafundar til að ráða ráðum sínum vegna tilmæla sem Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, sendi frá sér í morgun. Í þeim mælir IOC með því að Rússar og Hvít-Rússar verði útilokaðir frá...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16751 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -