Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rautt spjald á bikarleiki kvöldsins vegna rauðrar viðvörunnar

Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar veðurviðvörunnar hefur tveimur leikjum í Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram áttu að fara í kvöld verið sýnt rauða spjaldið.Þeim verður frestað um sólarhring, eftir því sem segir í tilkynningu mótanefndar HSÍ.Coca Cola-bikar kvenna,...

Leikjadagskrá Olísdeild kvenna stokkuð upp – mótslokum seinkar

Mikil röskun hefur orðið á keppni í Olísdeild kvenna á keppnistímabilinu, ekki síst á síðustu þremur mánuðum vegna covid, slæms veðurs og ófærðar. Af þeim sökum hefur mótanefnd HSÍ stokkað upp leikjaniðurröðun þeirra viðureigna sem eftir eru, að sögn...

Karen skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan þrautreynda, Karen Knútsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram en frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag. Karen hefur um árabil verið ein allra fremsta handknattleikskona landsins og verið kjölfesta hjá Fram og íslenska landsliðinu.Karen...

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...
- Auglýsing-

Tveir hópar U15 og U16 ára landsliða valdir til æfinga

Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...

Dagskráin: Ekkert slegið af í bikarnum

Áfram verður haldið í Coca Cola-bikarkeppni HSÍ í kvöld og verða tveir spennandi leikir á dagskrá í kvennaflokki. Síðasti leikur 16-liða úrslita í kvennaflokki fer fram í Kaplakrika þegar Stjarnan sækir FH-inga heim kl. 19.30. Sigurliðið mætir ÍBV í...

Molakaffi: Elliði Snær, Andrea, Daníel Freyr, Orri Freyr, Aron Dagur, Elías Már, Axel

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans, Gummersbach, vann Eisenach, 28:25, á heimavelli í gær í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Gummersbach heldur efsta sæti deildinnar. Liðið er með 34 stig eftir 22 leiki...

Þriðja árið í röð í undanúrslitum

Þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum er KA/Þór í undanurslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Ríkjandi bikarmeistarar unnu HK með tíu marka mun, 30:20, í KA-heimilinu í kvöld eftir að hafa verið fjórum...
- Auglýsing-

Féllu úr leik eftir vítakeppni í Minsk

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í sænska liðinu IFK Skövde féllu í dag úr leik með minnsta mun í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Skövde tapaði fyrir SKA Minsk, 29:28, að lokinni vítakeppni í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands.Fyrri viðureign liðanna...

KA, Selfoss og Fram í undanúrslit – úrslit dagsins

KA leikur í fyrsta sinn í undanúrslitum bikarkeppnini HSÍ undir eigin merkjum í 18 ár fimmtudaginn 10. mars. KA vann Hauka á heimavelli í dag í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins karla með tveggja marka mun, 28:26, eftir að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16741 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -