- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Daníel Örn mætir galvaskur til leiks í haust

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...

Dagskráin: Bæði lið þurfa stigin – grilldagur framundan

Nítjándu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag þegar Haukar sækja Valsara heim í Origohöllina klukkan 16.30. Valsarar misstu annað sæti deildarinnar í gær í hendur KA/Þórs og vilja leikmenn ugglaust endurheimta sætið til baka. Haukar féllu niður...

Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Ýmir Örn, Teitur Örn, Elvar, Hannes Jón, Ivănescu er látinn

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu Nordsjælland, 33:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli GOG sem hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Viktor Gísli var í marki GOG...

Sara Dögg markahæst – toppbaráttan harðnar

Sara Dögg Hjaltadóttir lék afar vel fyrir Gjerpen HK Skien í dag þegar liðið vann Grane Arendal, 34:26, á heimavelli í Skienshallen í norsku 1. deildinni í handknattleik. Sara Dögg var markahæst í Gjerpen-liðinu með átta mörk, þar af...
- Auglýsing-

„Þetta var óþarfa tap“

Eftir tvo sigurleiki í röð máttu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau að bíta í það súra epli að tapa í dag í heimsókn til Blomberg-Lippe, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aðeins var eins...

Framarar eru ekki af baki dottnir

Leikmenn Fram eru ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt staða liðsins sé ekki eins og best verður á kosið. Framarar léttu ekki raunum FH-inga þegar lið þeirra mættust í Safamýri í kvöld. Breki Dagsson tryggði Fram...

Ekki dró úr spennunni

Ekki dró úr spennu í Olísdeild kvenna í dag þegar þrír leikir af fjórum í 19. umferð deildarinnar fór fram. Fram heldur vissulega efsta sætinu með 29 stig eftir stórsigur á Aftureldingu, 38:20, í Mosfellsbæ. Leiknum verður helst minnst...

Þórsarar töpuðu á Ásvöllum

Þór Akueyri á ekki lengur möguleika á að ná efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir tap fyrir ungmennaliði Hauka, 34:29, á Ásvöllum í dag. Þór hefur þar með tapað níu stigum þegar liðið á tvo leiki eftir, Fjölnir hefur...
- Auglýsing-

Markstöngin bjargaði báðum stigunum

Markstöngin tryggði Selfossi bæði stigin gegn ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í dag, 32:31. Ásgeir Snær Vignisson átti þess kost að jafna metin á síðustu sekúndu en skot hans fór í...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Þrír leikir hefjast í Olísdeildum kvenna og karla klukkan 16. KA/Þór og HK mætast í Olísdeild kvenna og einnig Afturelding og Fram. Í Set-höllinni á Selfoss verður Suðurlandsslagur þegar Selfoss og ÍBV leiða saman hesta sína í Olísdeild...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18182 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -