- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hópsmit hjá kvennaliði ÍBV

Það blæs ekki byrlega hjá handknattleiksliði ÍBV í handknattleik um þessar mundir eftir kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins. Hópsmit er komið upp. Ekki færri en átta leikmenn leikmenn liðsins greindust smitaðir af veirunni í dag samkvæmt heimildum handbolta.is. Ekki...

Bjarki Már hefur samið við ungverskt stórlið

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Tekur samningurinn gildi í sumar.Bjarki og Veszprém greindu frá þessum tíðindum fyrir nokkrum mínútum. Veszprém er eitt fremsta félagslið Evrópu og hefur unnið...

Coca Cola-bikarinn: Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita liggja fyrir

Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...

Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og...
- Auglýsing-

Íslendingalið fer ekki til Krasnodar – getur fallið úr leik þrátt fyrir stórsigur

Norska handknatteliksliðið Drammen, sem Óskar Ólafsson leikur með, hefur hætt við för til Krasnodar í Rússlandi vegna hættu á stríð brjótist úr á milli Rússlands og Úkraínu á næstu dögum. Krasnodar er í um 250 km fjarlægð frá landamærum...

Fer til Minsk þrátt fyrir höfuðhögg – myndskeið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands...

Sandra til eins sterkasta liðs Þýskalands

Landsliðskonan í handknattleik, Sandra Erlingsdóttir, hefur samið við þýsku 1. deildarliðið TUS Metzingen í suðurhluta Þýskalands til þriggja ára. Samingurinn tekur gildi í sumar. Hún verður fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að leika með félaginu. TUS Metzingen er eitt...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Elvar, Ágúst Elí, Mem, Pascual, Zagreb, Szeged

Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...
- Auglýsing-

Myndskeið: Ómar Ingi er engum öðrum líkur

Íþróttamaður ársins 2021, Ómar Ingi Magnússon, er engum öðru líkur á handboltavellinum um þessar mundir. Hann leikur svo sannarlega við hvern sinn fingur eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði úr leik SC Magdeburg og Göppingen í þýsku 1....

Línur eru að skýrast í bikarnum – úrslit, markaskor og átta liða úrslit

ÍR, HK, ÍBV og Haukar komust áfram í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Tvær framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit í viðureign ÍR og Gróttu í Austurbergi. ÍR hafði betur, 35:33. ÍBV komst áfram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -