Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið
Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...
Fréttir
EM: Fullt hús hjá Rússum
Rússland - Svíþjóð 30:28 (15:13)Rússar voru alltaf með leikinn við Svía í kvöld í höndum sér. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn ef undan er skilið snemma í fyrri hálfeik þegar Svíum tókst að jafna metin einu sinni.Rússar fara...
Fréttir
EM: Tékkar misstu dampinn og halda heim
Spánn - Tékkland 27:24 (11:16)Spánverjar fylgja Svíum og Rússum áfram í milliriðla en Tékkar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir þrjá jafna leiki á mótinu. Þeir fengu ekkert stig og það skipti öllu þegar upp var staðið. Tékkar...
Efst á baugi
Rúnar þjálfar lið í Þýskalandi
Rúnar Sigtryggsson hefur tímabundið verið ráðinn þjálfari hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins fyrir stundu. Rúnar þekkir vel til í herbúðum liðsins enda var hann þjálfari þess frá 2012 til 2016. Stephan Swat,...
Fréttir
EM: Sleppa með skrekkinn eftir brot á sóttvörnum
Fulltrúar fimm landsliða sem taka þátt í EM í handknattleik kvenna í Danmörku sleppa með skrekkinn eftir að hafa farið á svig við sóttvarnareglur mótsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, sendi frá sér fyrir hádegið....
Efst á baugi
Sirkusmark Elliða Snæs í kjöri sem mark mánaðarins – myndskeið
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...
Fréttir
Eitt mark skilur að Weber og Viggó
Keppnin er sem fyrr hörð á toppi lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Aðeins eitt mark skilur að Austurríkismanninn, Robert Weber hjá Nordhorn, og Viggó Kristjánsson, leikmann Stuttgart. Þeim síðarnefnda hefur skotið upp á stjörnuhiminn...
Fréttir
EM: Þórir styrkir markvarðastöðuna
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, ákvað í morgun að kalla hina þrautreyndu Katrine Lunde inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu í lokaumferð D-riðils EM kvenna í Kolding í kvöld. Lunde, sem stendur á fertugu, leikur í kvöld...
Fréttir
EM: Leikir á fimmta leikdegi
Þriðja og síðasta umferð í B- og D-riðlum fer fram í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik á Jótlandi í Danmörku. Í A-riðli eru Rússland og Svíþjóð örugg um sæti í milliriðlakeppni mótsins en Spánverjar og Tékkar berjast um...
Efst á baugi
Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið
Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14166 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -