Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Norðmaðurinn taldi Ekberg hughvarf

Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....

Molakaffið: Allt frá engum og upp í 1.000 áhorfendur

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...

Fer sá norski til Parísar?

Norski markvörðurinn Torbjörn Bergerud er sagður verða næsti markvörður franska stórliðsins PSG. Í síðustu viku var greint frá því að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við Flensburg-Handewitt áður en núverandi samningur rennur út næsta sumar.Vefsíðan handball-planet segist...

Sárt tap hjá Íslendingatríói

Fredericia vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg, 32:31, í hörkuleik liðanna sem fram fór á heimavelli Ribe-Esbjerg í kvöld. Leikmenn Fredericia skoruðu sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins og hirtu þar með bæði stigin sem voru í boði.Þar með höfðu liðin...
- Auglýsing-

„Útlitið hér heima er örlítið bjartara“

„Við erum ekki vissir um að leikurinn fari fram en staðan er hinsvegar þannig í Ísrael að þar er í gildi útgöngubann og alveg útséð um að leikurinn fari fram þar í byrjun nóvember. Útlitið hér heima er örlítið...

Fimm bestu mörk helgarinnar – myndskeið

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum úr leikjunum sjö sem leiknir voru.https://twitter.com/i/status/1315608154617511936Ítarlega var fjallað um leikina á handbolti.is í gær.https://www.handbolti.is/meistaradeild-gyori-stodvadi-danina/

Allt að 60 til 70% tekjufall

Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga...

Leikið við Ísrael heima í nóvember

HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.Íslenska landsliðið átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi...
- Auglýsing-

Verðum að stöðva Rúnar

Rúnar Kárason hefur leikið vel með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu þótt liði hans hafi ekki gengið sem skildi en það situr í 11. sæti af 14 liðum deildarinnar með þrjú stig.Rúnar er markahæsti leikmaður liðsins með...

Viggó og Bjarki Már meðal þeirra efstu

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, er næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar þegar þremur umferðum er lokið og Bjarki Már Elísson, Lemgo og markakóngur síðasta tímabils er, í fjórða sæti með 21 mark. Þeir eru fulltrúar Íslands á lista...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -