- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óánægður með sóknarleikinn

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, var afar óánægður með frammistöðu sinna manna gegn Aftureldingu að Varmá í gær þegar liðin mættust í 3. umferð Olísdeildar karla. Selfoss var skrefi á eftir allan leikinn og tapaði með tveggja marka...

Spámaður vikunnar – Stórleikurinn í Eyjum

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Æfingaleikur og félagsskipti á elleftu stundu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...

Markasúpa í Katalóníu

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28.Liðin...
- Auglýsing-

Fyrst og fremst liðssigur

„Þetta voru tvö góð baráttustig, sannkallaður iðnaðarsigur á baráttuglöðu liði ÍR,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfari Þórs frá Akueyri, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur liðs hans á ÍR í 3. umferð Olísdeildar karla í...

Fataðist flugið í seinni hálfleik

Ungmennalið Vals lagði nýliðana, Vængi Júpíters, 24:21, í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi kvöld þegar önnur umferð deildarinnar hófst.Óhætt er að segja að leikmönnum Vængjanna hafi fatast flugið í síðari hálfleik eftir að...

Fram var FH engin fyrirstaða

FH-ingar eru komnir með fjögur stig í Olísdeild karla eftir þrjá leiki. FH vann Fram í kvöld, 28:22, í Kaplakrika í 3.umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forskot að loknum...

Sanngjarn baráttusigur Aftureldingar

Afturelding vann Selfoss, 26:24, að Varmá í kvöld í hörkuleik þar sem heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda, þar á meðal 14:12, að loknum fyrri hálfleik. Afturelding hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum en...
- Auglýsing-

Sóttu tvö stig í Austurberg

Þór Akureyri vann sín fyrstu stig í Olísdeild karla á þessari leiktíð þegar liðið vann ÍR, 26:21, í Austurbergi í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Þór var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. ÍR er þar með áfram stigalaust...

Vængir Júpíters – Valur U – bein útsending

Vængir Júpíters og ungmennalið Vals eigast við í upphafsleik Grill 66-deildar karla í Dalhúsum í Grafvogi klukkan 20. Hægt er að fylgjast með því að smella á streymið hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=k2MCrSj6y1E

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13534 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -