Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Baráttusigur í Helsingborg

Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna unnu í kvöld sannkallaðan baráttusigur í heimsókn sinni til Helsingborg hvar þeir léku við samnefnt lið. Lokatölur, 29:27, eftir æsispennandi lokamínútur leiksins þar sem litlu mátti muna hvorum meginn...

Tveir í sóttkví og einn í banni

Enn flísast úr liði Aftureldingar í Olísdeild karla en Mosfellingar leika við Selfoss á Varmá klukkan 19.30 í kvöld.Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, hefur staðfest við handbolta.is að tveir leikmenn úr hópi hans séu komnir í sóttkví og að...

Hverjir dæma og fylgjast með?

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson leggja leið sína í Mosfellsbæ í kvöld og dæma viðureign Aftureldingar og Selfoss í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir félagar ætla að flauta til leiks klukkan 19.30, stundvíslega. Auk þeirra verður...

Vængirnir hefja aðra umferð í beinni

Önnur umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar nýliðarnir, Vængir Júpíters, taka á móti ungmennaliði Vals í Dalhúsum í Grafarvogi. Um er að ræða fyrsta heimaleik Vængjanna og verður honum streymt í gegnum youtube rás...
- Auglýsing-

Gluggi getur verið opnaður í lok október

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að möguleiki sé á að fyrirhugaðar æfingabúðir kvennalandsliðsins fari fram í lok október. Á þeim tíma sé opinn gluggi í leikjadagskrá Íslandsmótsins og bikarkeppninnar sem geti verið möguleiki á að nýta til...

Allir leikir á sama tíma dags

Allir þrír leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla í riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem til stendur að fari fram í Egyptalandi í janúar fara fram á sama tíma dags, kl. 19.30, í keppnishöllinni The New Capital Sport Hall í Kaíró.Fyrsti...

„Menn eru allavega æstir í byrja“

„Þetta verður að minnsta kosti alvöru próf fyrir mig og liðið allt,“ segir handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, í samtali við handbolta.is. Hann og nýir samherjar í franska liðinu PAUC sækja stórlið PSG heim til Parísar  á sunnudaginn í fyrstu...

Æfingabúðum landsliða og mótum þeirra yngstu frestað

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið vegna nýrrar bylgju kórónuveirufaraldursins hér á landi að fresta æfingabúðum kvennalandsliðsins og yngri landsliða sem fram áttu að fara um og upp úr komandi mánaðarmótum.Eins verður frestað fjölliðamótum í 5., 6. og 7. flokki...
- Auglýsing-

Spámaður vikunnar – Tíu stiga leikur í Austurbergi

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Óskar, Myrhol og Portner sem er látinn

Óskar Ólafsson skoraði fimm mörk og Viktor Petersen Norberg fjögur þegar lið þeirra Drammen tapaði fyrst leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu, 27:24, í heimsókn sinni í Haslum í gærkvöld. Staðan var jöfn, 23:23, þegar fimm...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13654 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -