- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fögnum að sjálfsögðu tíðindunum

„Við í handknattleikshreyfingunni fögnum að sjálfsögðu tíðindum dagsins og ekki síst þeim að opnað verði fyrir alla aldurflokka því eins og menn vita þá hafa ungmenni ekkert mátt æfa mánuðum saman," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands...

Handboltinn fer af stað eftir 13. janúar ef vel gengur

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik getur farið af stað á nýjan leik eftir 13. janúar ef framhald verður á fáum smitum næstu daga. Þetta kom fram í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherrra í hádegisfréttum Bylgjunnar í fyrir stundu.Svandís...

Leikmenn senda IHF bréf – vilja ekki áhorfendur á HM

Samtök handknattleiksmanna í Evrópu hafa sent bréf til forseta og stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem lýst er yfir áhyggjum af ákvörðun IHF og mótshaldara heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum mótsins sem hefst...

HM: Alexander Petersson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
- Auglýsing-

Molakaffi: Wester kveður Óðinsvé, eftirmaður Stefáns fannst í Sviss, Ziercke axlaði sín skinn, Lagergren fer ekki

Tess Wester, landsliðsmarkvörður heimsmeistara Hollands í handknattleik kvenna, yfirgefur Odense Håndbold við lok leiktíðar í vor eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár. Ekki hefur verið gefið upp hvert hin 27 ára gamla landsliðskona hyggst halda en...

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar í síðari hálfleik

Danir lögðu Norðmenn í vináttulandsleik í Kolding í kvöld með þriggja marka mun, 31:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Liðin mætast öðru sinni á laugardaginn en báðar viðureignir fara fram á heimavelli...

Thea leyst undan samningi og er á heimleið

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Århus United eftir aðeins hálft ár hjá félaginu. Thea mun vera á leið til Íslands þar sem hún ætlar að byggja sig upp á nýtt...

Hefur aðeins fatast flugið

Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...
- Auglýsing-

HM: Hugur í okkar mönnum fyrir Frakklandsferð

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1970 sem fram fór í Frakklandi í lok febrúar og í...

HM: Janus Daði Smárson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14866 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -