Efst á baugi
Viggó trónir áfram á toppnum
Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart og landsliðsmaður, er efstur á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í þýsku 1. deildinni þegar stór hluti liða í deildinni hefur lokið 14 umferðum af þeim 38 sem eru áformaðar. Viggó er...
Efst á baugi
Molakaffi: Á fullu eftir veikindi, Rød verður heima, þjálfari í veikindaleyfi, arftaki Lazarov fundinn
Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten eru komnir á fulla ferð á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig af kórónuveirusmiti sem lagðist á herbúðir liðsins fyrir rúmum mánuði. Nú leika þeir orðið annan hvern dag eða því...
Fréttir
Veirunni slær á ný niður í herbúðir Íslendingaliðs
Aftur á ný hefur kórónuveirunni slegið niður í herbúðir þýska handknattleiksliðsins MT Melsungen, þar sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, er í þjálfarastól og Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður, leikur með.Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í kvöld segir að...
Efst á baugi
Fyrirliðinn hrósar Þóri í hástert
Hin þrautreynda norska handknattleikskona Camilla Herrem hrósaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara í hástert eftir að norska landsliðið varð Evrópumeistari í handknattleik kvenna í gær. Herrem, sem hefur meira og minna átt sæti í norska landsliðinu í 14 ár og tekið...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Unnu Íslendingaslag eftir brottrekstur þjálfarans
Tveimur dögum eftir að forsvarsmenn IFK Kristianstad sögðu upp þjálfaranum, Ljubomir Vrjanes, eftir slakt gengi í síðustu leikjum risu leikmenn liðsins upp á afturlappirnar og unnu Alingsås með fjögurra marka, 31:27, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í...
Fréttir
Stutt við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að íþrótta- og...
Fréttir
EM: Mörk er markadrottning í annað sinn
Norska handknattleikskonan Nora Mörk varð í gær markadrottning Evrópumótsins í handknattleik í annað sinn á ferlinum. Hin 29 ára gamla örvhenta skytta skoraði 52 mörk í átta leikjum, einu marki færra en fyrir fjórum árum þegar hún varð einnig...
Efst á baugi
Framlengir samning við Fram
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...
- Auglýsing-
Fréttir
Alfreð hefur valið Egyptlandsfara
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun hvaða 20 leikmenn hann hyggst hefja æfingar með og væntanlega í framhaldinu tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptlandi frá 13. - 31. janúar. Nokkrir sterkir leikmenn...
Efst á baugi
Orð sem lýsa óvirðingu og þekkingaleysi
Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik, notaði tækifærið og sendi Klavs Bruun Jörgensen fyrrverandi landsliðsþjálfara Dana og sérfræðingi TV2 í Danmörku tóninn eftir að Króatar unnu Dani í leiknum um bronsverðlaunin á EM kvenna í gær. Jörgensen sagði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
ivar@handbolti.is
14842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -