- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM2020: Svíum dugði jafntefli

Svíar voru þeir þriðju til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Spánverja, silfurlið HM, 23:23, í Herning í kvöld. Spánverjar geta enn þurft að bíta í það...

EM2020: Hægt og hljótt hjá Rússum

Rússar voru í basli með baráttuglaða Tékka en tókst að ná fram sigri, 24:22, í hægum og slökum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í B-riðli. Um leið þá er rússneska landsliðið öruggt um sæti í milliriðlum. Tékkar...

Stórsigur í fyrsta heimaleik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....

Risu upp eftir veikindi og unnu í hörkuleik

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar mættu til leiks á ný aftur í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir fjarveru vegna hópsmits kórónuveiru innan liðsins sem náði hámarki fyrir hálfum mánuði. GOG fékk sannarlega erfiðan leik í dag gegn...
- Auglýsing-

EM2020: Rúmenar sneru við taflinu í síðari hálfleik – myndskeið

Pólland - Rúmenía 24:28 (15:11)Fyrsti sigur Rúmena á EM að þessu sinni. Pólverjar eru hinsvegar enn án sigurs og eiga litla möguleika á sæti í milliriðlumPólverjar komust mest fimm mörkum yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, 15:10.Rúmenar náðu fimm...

Fá grænt ljós til að keppa á EM

Serbneska landsliðið hefur fengið heimild Handknattleikssambands Evrópu til þess að taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku. Heimildin var veitt eftir að þeir sem eftir standa í serbneska hópnum reyndust neikvæðir við skimun fyrir kórónuveirunni í morgun.Í...

EM2020: Markverðirnir í eldlínunni – myndskeið

Margir frábærir markverðir leika með landsliðunum á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af bestu tilþrifum þeirra í leikjum gærdagsins, föstudag.https://www.handbolti.is/em2020-hverjir-maetast-a-thridja-keppnisdegi/https://www.handbolti.is/em2020-tvo-sirkusmork-hja-svartfellingum-myndskeid/

Kræktu í eitt stig og mjakast ofar

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu Nice gerðu í gærkvöld jafntefli, 29:29, við Massy Essonne á heimavelli. Nice var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. Grétar Ari stóð á milli stanganna í um helming...
- Auglýsing-

EM2020: Tvö sirkusmörk Svartfellinga – myndskeið

Mörg falleg mörk sáust í leikjum gærdagsins á EM kvenna í handknattleik. Svartfellingar buðu upp á tvö sirkusmörk gegn Evrópumeisturum Frakka. Mörkin má sjá í stuttu myndskeiðinu hér að neðan sem Handknattleikssamaband Evrópu hefur tekið saman með fimm af...

EM2020: Hvaða lið mætast á þriðja keppnisdegi?

Þriðji keppnisdagur er framundan á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Um leið hefst önnur umferð í B- og D-riðlum mótsins en einnig stendur til að ljúka fyrstu umferð í C-riðli með viðureign Hollands og Serbíu sem átti að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14761 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -