- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áhöfn Harðarliðsins varð fyrir ágjöfum

Annað af toppliðum Grill66-deild karla, Hörður, á Ísafirði hefur þurft að sitja undir ágjöfum á áhöfn sinni síðustu daga eftir því sem næst verður komist. Lettinn Endijs Kusners, sem kom til Harðar um mitt síðasta tímabil, mun hafa farið...

Ég hef fulla trú á liðinu okkar

„Við erum afar spenntar fyrir að takast á við Serba og höfum fulla trú á að geta átt hörkuleik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Serbíu í undankeppni EM sem...

Hafdís kemur inn í liðið á nýjan leik

Hafdís Renötudóttir markvörður úr Fram kemur inn í íslenska landsliðið sem mætir Serbum í dag í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Hún leysir af Sögu Sif Gísladóttur, markvörð Vals, sem hljóp í skarðið á elleftu stundu fyrir Hafdísi áður...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og á Selfossi auk landsleiks

Auk landsleiks Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag verða tveir leikir í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik á dagskrá í dag.Klukkan 16 leiða lið ÍBV og KA...
- Auglýsing-

Landsliðskona Serba leikur með ÍBV – ein er heima

Af þeim sextán leikmönnum sem eru í serbneska landsliðshópnum sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum kl. 16 í dag leikur einn hér á landi, Marija Jovanovic. Hún er liðsmaður ÍBV og leikur væntanlega...

Góð tilfinning að leika heima og fá marga áhorfendur

„Serbar leika öðruvísi handbolta en Svíar en er kannski nær því sem við erum vanar. Serbar leika mjög fasta vörn, en fara ekki eins framarlega og Svíarnir,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir, hin reynslumikla landsliðskona í handknattleik, við handbolta.is í gær...

Þungi í öllu sem Serbarnir gera

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, segist hafa farið vel yfir leik Serba gegn Tyrkjum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fór í Serbíu á miðvikudaginn í aðdraganda undirbúnings íslenska landsliðsins vegna leiksins við Serbíu í dag klukkan 16 í...

Leikurinn í Austurbergi reyndist Þórsurum dýr

Lið Þórs frá Akureyri varð fyrir áföllum í gær er það mætti ÍR í 2. umferð Grill66-deildarinnar í handknattleik karla í Austurbergi. Á Facebook-síðu sinni greina Þórsarar frá því að Viðar Reimarsson og Aron Hólm Kristjánsson hafi báður farið...
- Auglýsing-

Molakaffi: Hannes Jón, Teitur Örn, Nielsen, Viktor Gísli

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í gær jafntefli við West Wien, 26:26, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Alpla Hard var þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Alpla Hard, Krems...

Markahæstur þrátt fyrir helmings fækkun

Eftir að hafa skoraði 16 mörk í kappleik um miðja vikuna lét Bjarki Már Elísson sér nægja að skora átt mörk í kvöld þegar lið hans, Lemgo, vann Erlangen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:24. Engu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -