- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíþjóð – Ísland, staðan

Svíþjóð og Ísland mætast í 1. umferð 6. riðils undankeppni EM í handknattleik kvenna í Stiga Sports Arena í Eskilstuna í Svíþjóð klukkan 17. Handbolti.is er í Stiga Sports Arena og fylgist með framvindu leiksins í texta- og stöðuuppfærslu...

Viljum ganga sáttar frá leiknum

„Fyrst og fremst einbeitum við okkur að okkur sjálfum og gera allt sem við mögulega getum til þess að eiga okkar besta leik. Við sjáum svo til hversu langt það fleytir okkur. Vissulega ætlum við okkur að vinna, við...

Eftir tvo stórleiki er Eyjamaðurinn í liði umferðarinnar

Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...

Staðfest að Hafdís verður úr leik gegn Svíum

Staðfest hefur verið að markvörðurinn Hafdís Renötudóttir getur ekki leikið með íslenska landsliðinu dag gegn Svíum í undankeppni EM. Hafdís meiddist á ökkla á fyrri æfingu landsliðsins í Eskilstuna í gær. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, var kölluð inn...
- Auglýsing-

Frábært tækifæri fyrir okkar efnilega lið

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri hélt af landi brott í morgun til Danmerkur þar sem það leikur tvo leiki við danska landsliðið í Kolding um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir þátttöku í...

Verðugt verkefni til framfara

„Það verður verðugt verkefni fyrir okkur að mæta frábæru liði Svía. Við hlökkum til leiksins og ætlum að njóta þess að reyna okkur við eitt besta lið heims sem hafnaði í fjórða sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Máta okkur...

Einn í bann en annar slapp

Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...

Dagskráin: Barist í Kórnum og í Eskilstuna

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30. Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Viktor, Arnór, Viktor, Óskar, Orri, Örn, Jørgensen, Oftedal

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28.  Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...

Tyrkjum tókst ekki að leggja stein í götu Serba

Serbía vann öruggan sigur á Tyrklandi í sjötta riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Lið þjóðanna eru með íslenska og sænska liðinu í riðli en Ísland og Svíþjóð eigast við á morgun klukkan 17 í Eskilstuna í Svíþjóð. Serbar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -