- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áminningar en ekki leikbönn

Þrjú mál voru á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar fyrstu leikja í Olísdeild karla og kvenna sem fram fóru fyrir og um síðustu helgi. Ekkert málanna þótti svo alvarlegt að þeir sem að þeim koma þurfa að sæta...

Guðmundur tekur við Frederica

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning um að taka við þjálfun danska karlaliðsins Fredericia Håndbold frá og með næsta sumri. Frá þessu er greint á vef TV2 í Danmörku en Vísir.is greindi fyrstur frá tíðindunum hér...

„Verður fyrst og fremst skemmtilegt“

„Það er svakalega skemmtilegt fyrir okkur leikmenn og alla áhugamenn um handknattleik hér á landi að fá þýsku bikarmeistarana til Íslands og sjá hver styrkurinn á þeim er. Lemgo er með frábært lið sem meðal annars stóð í einu...

Tekur ekki við af Guðmundi

Svíinn Robert Hedin verður ekki eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stól þjálfara þýska liðsins MT Melsungen. Hendin staðfesti í samtali við Handbollskanalen í Svíþjóð að hann hafi fengið tilboð frá forráðamönnum þýska liðsins en afþakkað. Það henti honum ekki...
- Auglýsing-

Reynslumaður ráðinn þjálfari Kórdrengja

Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Róbert Sighvatsson um að taka við þjálfun liðsins en lið Kórdrengja verður nýliði í Grill66-deild karla. Ró­bert lék með Vík­ingi og Aft­ur­eld­ingu hér heima og Schutterwald, Düs­seldorf, Dorma­gen og Wetzl­ar á leik­manna­ferli sín­um. Ró­bert...

Molakaffi: Sabet, Bjartur, Hulda, Kristján, Skarphéðinn

Xavier Sabate hefur framlengt samning sinn um þjálfun pólska liðsins Wisla Plock til ársins 2024. Hann tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum eftir að hafa m.a. verið hjá Veszprém um skeið og orðið að taka pokann sinn þar...

Olísdeild karla – 1. umferð, samantekt

Fyrsta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram frá fimmtudagskvöld og á laugardagskvöld. Helstu niðurstöður eru þessar: Víkingur – ÍBV 27:30 (12:10). Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Hjalti Már Hjaltason 5, Jóhannes Berg Andrason 5, Styrmir Sigurðsson 3, Arnar Huginn...

Bjarni Ófeigur var bestur á vellinum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í kvöld þegar liðið vann IF Hallby HK á heimavelli, 33:26, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. IFK Skövde vann báða leikina samanlagt, 66:55, og er með sæti...
- Auglýsing-

Olísdeild kvenna – 1. umferð, samantekt

Fyrsta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og í gær. Helstu niðurstöður eru þessar: KA/Þór - ÍBV 26:24 (11:11). Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9/3, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 3, Ásdís Guðmundsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir...

Nefbrotin og úr leik næstu vikur

Örvhenta skyttan Berta Rut Harðardóttir hefur ekkert leikið með Haukum í síðustu tveimur leikjum, gegn Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins og í sigurleiknum á HK í fyrstu umferð Olísdeildarinnar í Schenkerhöllinni á laugardaginn. Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18205 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -