- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur – ÍBV, textalýsing

Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origo-höllinni kl. 18.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Sagan skrifuð hjá KA/Þór

KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...

Byrjuðu á 10 marka sigri

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverksuen hófu keppni í  þýsku 1.deildinni í handknattleik í dag af miklum krafti og unnu Union Halle-Neustadt með tíu marka mun, 26:16, á heimavelli, Ostermann-Arena í Leverkusenm að  viðstöddum 290 áhorfendum. Verulegar...

Annað tap og lærisveinar Guðmundar eru úr leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Melsungen eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir annað tap á einni viku fyrir danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26:24, á heimavelli í 1.umferð keppninnar. Melsungen tapaði fyrri leiknum...
- Auglýsing-

Fram – KA/Þór, textalýsing

Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í íþróttahúsi Fram kl. 16. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Bikarmeistari í Úkraínu

Roland Eradze varð í dag bikarmeistari í handknattleik þegar HC Motor Zaporizhia vann HC Odesa, 38:19, í úrslitaleik keppninnar. Roland tók í sumar við starfi aðstoðarþjálfara og markvarðarþjálfara hjá úkraínsku meisturunum. Þar starfar hann með Gintaras Savukynas sem árum...

Óvissa hjá Örnu Sif

Óvissa ríkir um hvenær landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir getur byrjað að leika af fullum krafti með Val. Hún hefur lengi átt í erfiðum meiðslum á hné og gengið illa að fá fullan bara.„Ég virtist vera búin að ná...

Sigvaldi fer vel af stað

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson lék í dag sinn fyrsta deildarleik fyrir meistaraliðið Vive Kielce í efstu deild pólska handknattleiksins. Sigvaldi Björn, sem kom til liðsins í sumar frá Elverum í Noregi, skoraði fimm sinnum þegar Vive Kielce vann Wybrzez...
- Auglýsing-

Ekki sanngjarnt – hreinlega pínlegt

„Það er ljóst að þetta fyrirkomulag er langt frá því að vera sanngjarnt en það hefur viðgengist um árabil. Til dæmis fengu Frakkar að velja sér andstæðinga með sama hætti þegar dregið var í riðla á HM 2017,“ sagði...

HK leitar að þjálfurum

Handknattleiksdeild HK í Kópavogi leitar að metnaðarfullum þjálfurum fyrir veturinn 2020-2021. Um frábært tækifæri er að ræða fyrir metnaðarfulla þjálfara, eins og segir í tilkynningu sem barst frá deildinni.Eru áhugasamir og metnaðarfullir þjálfarar hvattir til að hafa...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14574 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -