- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn

Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik. Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...

ÓL: „Við erum hundóánægðir“

„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...

Hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeildinni

Víkingar hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Víkingar eiga eftir að hnýta lausa enda áður en formleg tilkynning verður gefin út, eftir því sem næst verður komist. Kría hafði...

ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum

Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...
- Auglýsing-

ÓL: Aron og Bareinar velgdu Svíum undir uggum

Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...

Molakaffi: Valiullin, fleiri Japanir, Rønning

Rússneski landsliðsmaðurinn Azat Valiullin hefur samið við HSV Hamburg, nýliða þýsku 1. deildarinnar. Samningurinn er til tveggja ára. Rússinn, sem stendur á þrítugu, hefur undanfarin þrjú ár leikið með Ludwigshafen sem féll úr þýsku 1. deildinni í vor.  Eins og...

Sú sænska semur við ÍBV til tveggja ára

Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Cardell er öflugur örvhentur hornamaður sem náði sér afar vel á strik í sterku liði ÍBV sem...

Afturelding semur við skyttu frá Túnis

Aftureldingarmenn þétta raðirnar fyrir komandi keppnistímabil í Olísdeildinni og í Coca Cola-bikarnum. Félagið hefur samið við Hamza Kablouti 26 ára gamla rétthenta skyttu frá Túnis. Kablouti er rétthent skytta 194 sentímetrar á hæð og 92 kg. Kablouti sem er með...
- Auglýsing-

Er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna

Aron Pálmarsson er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold. Félagaskipti hans frá Barcelona til Álaborgarliðsins hafa verið stimpluð og samþykkt af viðkomandi sérsamböndum og er það staðfest með tilkynningu á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Skipti Arons frá Evrópumeisturum Barcelona...

Flautað til leiks á miðnætti

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18174 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -