- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingur endurheimtir leikmann af Seltjarnarnesi

Víkingar halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Í dag greindi handknattleiksdeild Víkings frá því að samkomulag hafi náðst við Jóhann Reyni Gunnlaugsson um að leika með Víkingi næstu tvö árin. Jóhann Reynir,...

Er fjórði íslenski markakóngurinn í Þýskalandi

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, varð í dag markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann skoraði 12 mörk í síðasta leik Magdeburg á keppnistímabilinu gegn Lemgo og skoraði alls 274 mörk í 38 leikjum, fjórum mörkum fleiri en Marcel...

Kiel meistari annað árið í röð

Kiel varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla þrátt fyrir að liðið hafi gert jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 25:25. Kiel fékk 68 stig í 38 leikjum eins og Flensburg en stendur betur að vígi í innbyrðisleikjum. Flensburg...

Bjarki og Ómar luku tímabilinu á flugeldasýningu

Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon buðu upp á flugeldasýningu í dag þegar lið þeirra, Lemgo og Magdeburg, mættust í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már skoraði 15 mörk og Ómar Ingi var með 12 mörk...
- Auglýsing-

Lokahóf Vals – Lovísa og Þorgils sköruðu framúr

Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...

Átti ekki alveg von á þessum magnaða árangri

„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...

Molakaffi: Wiencek, Wiede, Schmidt, Csaszar, Zesum, Máthé, Hanning

Patrick Wiencek og  Fabian Wiede eru ekki í 28 manna hópi þýska landsliðsins í handknattleik sem valinn hefur verið vegna Ólympíuleikana í sumar. Hvorugur gaf kost á sér. Alfreð Gíslason tilkynnir um val á 14 leikmönnum í byrjun næstu...

Guðjón Valur og lærisveinar sitja eftir með sárt ennið

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach sitja eftir með sárt ennið í þriðja sæti þýsku 2. deildarinnar þrátt fyrir sigur í lokaumferðinni í dag. Liðið fer ekki upp í efstu deild heldur kemur það í hlut HSV...
- Auglýsing-

Evrópukeppnin er gulrót fyrir sumaræfingarnar

„Gulrót leikmanna til að æfa vel í sumar er sú staðreynd að í haust ætlum við að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða með að markmiði að öðlast kærkomna reynslu og máta okkur við önnur lið utan landsteinanna,“ sagði Andri...

Þjálfari Bjarka Más er þjálfari ársins

Florian Kehrmann, þjálfari bikarmeistara Lemgo sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, var kjörinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem Kehrmann verður fyrir valinu en sigur Lemgo í bikarkeppninni fyrir um mánuði á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -