- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19 og U17 landslið kvenna valin fyrir verkefni sumarsins

Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna. Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...

Kristján Orri varð langmarkahæstur í Grillinu

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...

ÍR-ingar meistarar í 3. flokki

Lið 2 hjá ÍR í 3. flokki karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 4. deild eftir háspennuleik við Fram í Safamýri í gær. Þjálfarar flokksins eru Davíð Georgsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Efri röð f.v.: Davíð Georgsson , Arnar Óli...

Sænskt ólíkindatól tekur aftur fram skóna

Sænski handknattleiksmaðurinn Kim Ekdahl Du Rietz hefur ákveðið að draga skóna fram úr hillunni og leika með Rhein-Neckar Löwen í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fer um helgina í Mannheim. Du Rietz er mikið ólíkindatól en hann lagði...
- Auglýsing-

Döhler missir af næstu leikjum

Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...

Heldur áfram með Stjörnunni næstu tvö ár

Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...

Myndaveisla: KA – FH

KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...

Björn Viðar slær ekkert af

Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...
- Auglýsing-

Molakaffi: Bjarki Már, Ludwigshafen, Aðalsteinn og Sigvaldi Björn

Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið vann Tusem Essen í miklum markaleik í Essen í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:37. Lemgo færðist upp í níunda sæti með 31 stig...

Björgvin skellti í lás – einstefna í 20 mínútur

Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -