- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt. Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...

Þetta kallast toppurinn

„Þetta er það sem maður kallar toppinn,“ sagði glaðbeittur Vignir Stefánsson, hornamaður Íslandsmeistara Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann hafði tekið við Íslandsbikarnum með samherjum sínum eftir annan sigur þeirra á deildarmeisturum Hauka í Schenkerhöllinni...

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...
- Auglýsing-

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...

Brynjólfur og Stefán hita upp

Stefán Rafn Sigurmannsson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson hita upp með Haukaliðinu og eru einnig á meðal þeirra sem taldir eru upp á leikskýrslu liðsins fyrir síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik karla sem fram fer í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...

Kýpur með í næstu forkeppni

Kýpur fór með sigur úr býtum í IHF/EHF bikarnum í handknattleik karla í dag en um er ræða keppni liðanna sem eru í neðsta styrkleikaflokki í evrópskum handknattleik. Sigurliðið öðlast keppnisrétt í forkeppni EM 2024. Landslið Kýpur vann landslið...
- Auglýsing-

Lofar leikmönnum gulli og grænum skógum

Sergey Shishkarev, forseti rússneska handknattleikssambandsins, einn sterkefnaðasti maður landsins og fyrrverandi þingmaður, lofar leikmönnum kvennalandsliðsins gulli og grænum skógum verði landsliðið í allra fremstu röð á Ólympíuleikunum í sumar. Shishkarev segir að mikið álag fylgi undirbúningi og þátttöku fyrir...

Heldur kyrru fyrir í Safamýri

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Andri Már Rúnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til næstu tveggja ára. Andri Már kom til Fram á síðasta sumri frá Stjörnunni og var einn besti leikmaður liðsins, ekki síst óx honum ásmegin eftir því sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18531 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -