- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðsmarkvörður framlengir dvöl sína

Færeyski landsliðsinsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en greint er frá þessu á heimsíðu félagsins. Satchwell kom til KA fyrir tímabilið sem nú stendur yfir frá Neistanum í Þórshöfn og hefur...

Molakaffi: Endurkjörinn, nýr varforseti, Hansen, Zaponsek, Kristín

Michael Wiederer var í gær endurkjörin forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, til næstu fjögurra ára á þingi EHF sem haldið var í Vínarborg. Endurkjörið kom ekki á óvart þar sem Wiederer var einn í kjöri. Nú hefst hans annað kjörtímabil...

Smit í herbúðum Nancy

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að smit kórónuveiru, tvö tilfelli, hafi komið upp í herbúðum þess. Af þeim sökum var viðureign Nancy og Dijon sem fram átti að...

Snilldartilþrif Arons – myndskeið

Í tilefni af þeim stórfréttum sem staðfestar voru í vikunni að Aron Pálmarsson gangi til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold i sumar eftir fjögurra ára veru hjá Barcelona hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið saman ítarlegt og skemmtilegt myndskeið...
- Auglýsing-

Rýr uppskera á heimavelli

Íslendingaliðið EHV Aue náði aðeins í annað stigi í kvöld í viðureign sinni við Konstanz á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Leikmenn Konstanz jöfnuðu metin þegar um ein mínúta var til leiksloka og þar við sat....

Viktor Gísli með í tilþrifum umferðarinnar – myndskeið

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsmaður danska liðsins GOG er einn fimm markvarða sem á hvað glæsilegustu tilþrifin í síðari leikjum átta liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru á þriðjudaginn. Viktor Gísli var vel á verði...

KA hefur óskað eftir frestun tveggja leikja

KA hefur óskað eftir því við Handknattleikssamband Íslands að tveimur leikjum liðsins í Olísdeild karla sem fram eiga að fara 30. apríl og 3. maí verði frestað þar til eftir 9. maí. Tveir leikmenn KA-liðsins, Nicholas Satchwell og Allan...

Flytur sig um set innan Noregs

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur samið við norska 1. deildarliðið Gjerpen sem hefur bækistöðvar í Skien í Þelamörk í Noregi. Forsvarsmaður félagsins staðfestir komu Söru Daggar til félagsins á dögunum í staðarblaði í Skien. Ekkert er hinsvegar staf um...
- Auglýsing-

Molakaffi: Lið Aðalsteins leikur til úrslita, framlengingar, lánaður til Frakklands og fara til Tyrklands

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveianr hans í Kadetten komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten vann BSV Bern, 27:20, á útivelli í undanúrslitaleik. Kadetten mætir HC Kriens-Luzern í úrslitaleik laugardaginn 8. maí. Liðin höfnuðu í öðru og þriðja...

Fimmtíu leikir í röð án taps

Flensburg, liðið sem Alexander Petersson leikur með, lék í dag sinn 50. heimaleik í röð án taps í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið Ludwigshafen var 50. fórnarlamb hins sterka liðs Flensburg, lokatölur, 35:29. Alexander skoraði ekki mark í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18105 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -