- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....

„Kom á ferðinni og setti hann í fjær hornið

„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...

„Bara eins og fullkominn leikur“

„Þetta var frábær leikur og virkilega gaman að spila þennan leik. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan einnig og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Bara eins og fullkominn leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, annar markvörður íslenska landsliðsins í...
- Auglýsing-

Stórt og öruggt skref stigið

Íslenska karlalandsliðið steig mjög stórt skref í áttina að þátttöku á 12. Evrópumeistaramótinu í röð þegar það vann mjög öruggan sigur á ísraelska landsliðinu, 30:20, í Tel Aviv í kvöld. Ísland þarf eitt stig úr tveimur síðustu leikjum sínum...

Íslendingar gætu mæst í úrslitaleik í Mannheim

Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...

KA/Þór lætur kjurrt liggja

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir í samtali við Vísir í dag að horfið hafi verið frá að fara lengra með kærumálið vegna draugamarksins í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Var það ákveðið til að koma í veg...

Íslenska liðið klárt fyrir átökin í Tel Aviv

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 í Tel Aviv síðar í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding...
- Auglýsing-

Aron rýfur 150 leikja múrinn – rúm 12 ár frá fyrsta landsleik

Aron Pálmarsson leikur í dag sinn 150. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í undankeppni EM í Tel Aviv klukkan 17.30. Hann er leikjahæsti leikmaður íslenska hópsins sem valinn var til leikjanna þriggja sem fyrir dyrum standa næstu...

Daníel Þór til Þýskalands

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, flytur sig um set í sumar frá Danmörku til Þýskalands. Hann hefur samið við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten en félagið greinir frá þessu í morgun. Þar með verður Daníel Þór liðsfélagi Odds Gretarssonar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18154 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -