Fréttir
Byrjuðu á sigri í Kórnum
HK, sem spáð er að standi uppi sem sigurvegari í Grill 66-deild karla í vor vann ungmennalið Selfoss í fyrstu umferð deildarinnar í dag í Kórnum, 27:25, í hörkuleik þar sem á tíðum mátti vart á milli sjá hjá...
Fréttir
Víkingur byrjaði á sigri
Víkingur vann U-lið Vals, 32:30, í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Origohöllinn við Hlíðarenda. Lærisveinar Jóns Gunnlaugs Viggóssonar í Víkingi voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og sýndu í leiknum...
Fréttir
Lilja skoraði þriðjung makanna
Lilja Ágústsdóttir fór á kostum með U-liði Vals þegar það vann Víking í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Origohöllinn í dag, 30:24. Lilja skoraði þriðjung marka Valsliðsins sem var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Engin harmónía í sóknarleiknum
„Við slógum okkur sjálfa út af laginu strax í upphaf og vorum bara andlega flatir í leik okkar frá byrjun. Sóknarleikurinn var snubbóttur. Ekkert flot var á boltanum, menn mættu ekki í eyðurnar. Það var bara alls engin harmónía...
Efst á baugi
„Töluvert betra en síðast“
„Ég er mjög ánægður með upphafskaflann hjá okkur. Vörnin var þétt og Björgvin Páll varði mörg góð skot. Í framhaldinu virkuðu hraðaupphlaupin vel með þeim afleiðingum að okkur tókst að refsa leikmönnum ÍBV oft. Þar með lögðum við ákveðinn...
Efst á baugi
„Ánægð með tvö baráttustig“
„Þetta var fyrst og fremst mikill baráttuleikur,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Stjörnunnar á KA/Þór, 23:21, í KA-heimilinu í annarri umferð Olísdeildar kvenna.„Við byrjuðum illa í vörninni. Það tók...
Efst á baugi
Sóknarleikurinn brást HK og ÍBV gekk á lagið
Tinna Laxdal skrifar:HK tók á móti ÍBV í Kórnum í Kópavogi í dag og leiknum lauk með fjögurra marka sigri Eyjakvenna 25:21. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega og var sóknarleikur beggja liða hraður og heldur mistækur. Birna Berg...
Efst á baugi
Eyjamenn voru teknir í kennslustund
Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV, 30:23, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í dag. Í leik sem flestir áttu von á að gæti orðið jafn og spennandi lék aldrei vafi á hvort liðið væri sterkara....
Fréttir
Tókst að hanga á þessu
„Við vorum lengi að vinna okkur inn í leikinn og fórum illa með góð færi í fyrri hálfleik en náðum fimm marka forskoti í síðari hálfleik sem FH-ingum tókst að vinna upp. Sem betur fer þá tókst okkur að...
Fréttir
Reynsluleysi varð okkur að falli
„Yfirhöfuð fannst mér leikurinn lengst af vel leikinn af hálfu FH-liðsins en segja má að við höfum fallið á reynsluleysi eins og í viðureigninni við Stjörnuna í fyrstu umferð. Nokkur atriði og rangar ákvarðanir sem fella okkur. Það skrifast...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -