- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn

Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum. Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...

Frábær mörk hjá verðandi KA-manni – myndskeið

Óðinn Þór Ríkharðsson, sem gengur til liðs við KA í sumar, skoraði sex glæsileg mörk í fyrsta sigri Holstebro á Skjern, 33:26, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn á laugardaginn. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan hafa þrjú þeirra verið klippt...

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...
- Auglýsing-

Molakaffi: Skarð fyrir skildi, hætta við, samherji Elvars, bikarmeistarar

Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...

Hættir eftir 21 ár í meistaraflokki og yfir 400 leiki

Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana. Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...

Berge valdi enga heimamenn

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum utan Noregs í hóp sinn í morgun. Norska landsliðið á þrjá leiki eftir í undankeppni EM. Vegna strangra reglna í Noregi kom ekki til álita...
- Auglýsing-

Slóvenar hefja undirbúning fyrir leikina við Íslendinga

Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...

Jacobsen gefur stjörnum landsliðsins frí

Nokkrar helstu stjörnur heimsmeistaraliðs Dana í handknattleik karla fá frí frá landsliðinu þegar Danir mæta landsliðum Sviss og Finnlands í síðustu leikjum Dana í undankeppni EM sem fram fara í kringum mánaðarmótin.Má þar m.a. nefna Mikkel Hansen, Niklas Landin,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -