- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

Ísfirðingar þétta raðirnar

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...

Valinn maður í hverju rúmi

Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...

Var eins og flugeldasýning

„Segja má að fyrri hálfleikur hafi verið líkastur flugeldasýningu,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, um fyrri hálfleikinn í sigurleiknum á Endingen í úrvalsdeildinni þar í landi um helgina. Alls var skorað 41 mark í hálfleiknum, þar...
- Auglýsing-

Handknattleikskeppni ÓL á tennisvelli?

Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.Franska íþróttablaðið...

Stefán Rafn og félagar komnir í einangrun

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...

Dumoulin, Gomes, Tyrki og Grikki til Minden

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022. Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
- Auglýsing-

Abalo er loksins mættur

Að margra mati var ákvörðun franska handknattleiksmannsins Luc Abalo að semja við norska meistaraliðið Elverum óvæntustu og athyglisverðustu fréttir af leikmannamarkaðnum í karlaflokki í Evrópu í sumar. Reyndar þótti forráðamönnum Elverum svo ótrúlegt að fá skeyti frá umboðsmanni ...

Þórir velur fjölmennan hóp

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið fjölmennan hóp til æfinga og þátttöku á alþjóðlegu móti sem fram á að fara í Danmörku í byrjun október. Mótið verður fyrsta upphitun fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Noregi...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
15694 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -