- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kría gerði Víkingi ekki skráveifu

Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...

Ekkert stöðvar HK á leiðinni upp

Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...

Sá rautt í Dijon

Elvar Ásgeirsson mætti til leiks með Nancy í kvöld eftir að hafa orðið af síðasta leik liðsins sökum þess að hafa ekki fengið grænt ljós til þátttöku. Elvar var minna með í kvöld en efni stóðu til um þegar...

Melsungen staðfestir komu Alexanders

Alexander Petersson hefur skrifað undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Melsungen greindi frá þessu fyrir skömmu en í morgun sagði samfélagsmiðilinn handball.leaks frá vistaskiptunum samkvæmt heimildum eins og handbolti.is greindi frá. Alexander...
- Auglýsing-

Pascual staðfestir brottför

Xavi Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Barcelona síðustu 12 árin, hefur staðfest við heimasíðu félagsins að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu og taka þau gildi í lok keppnistímabilsins. Óvíst er hvað þessi sigursæli þjálfari tekur sér fyrir...

Tók að sér að stokka upp spilin og ná árangri í Hollandi

Hollenska landsliðið í handknattleik karla hefur sótt í sig veðrið á undanförnum árum, ekki síst eftir að Erlingur Richardsson, tók við þjálfun þess fyrir nærri fjórum árum. Framundan er þátttaka í lokakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð en...

Fjölnir leitar að þjálfurum

Handknattleiksdeild Fjölnis auglýsir eftir kraftmiklum einstakling í starf yfirþjálfara yngri flokka. Sömuleiðis er auglýst eftir almennum þjálfurum yngri flokka.

Alexander sagður á leið til Guðmundar

Alexander Petersson leikur undir stjórn Guðmundur Þórðar Guðmundsson, landsliðsþjálfara, hjá þýska liðinu MT Melsungen á næsta keppnistímabili. Vefmiðillinn handball.leaks greinir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir þessu. Alexander gekk til liðs við Flensburg í lok janúar og gerði þá...
- Auglýsing-

Dagskrá: Kapphlaupið um efsta sætið heldur áfram

Sautjánda og næst síðasta umferð Grill 66-deild karla fer fram í kvöld með fimm leikjum. Efstu liðin HK og Víkingur eiga heimaleiki. HK fær ungmennalið Hauk í heimsókn meðan Víkingur mætir Kríu í Víkinni. Kría tapað fyrir Fjölni...

Kom til baka með stokkbólginn ökkla

Færeyski landsliðsmaðurinn Rógvi Dal Christiansen leikur ekki með Fram næstur vikurnar, að sögn Sebastians Alexanderssonar, þjálfara liðsins. Annar ökkli Christiansen er í mesta ólagi eftir að hann sneri sig illa í leik með færeyska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18497 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -