- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistaradeild: Staðreyndir fyrir átta liða úrslit

Spennan er farin að magnast í Meistaradeild kvenna en um næstu tvær helgar verður spilað í 8-liða úrslitum um farseðla á Final4 helgina sem fer fram í Búdapest 29. og 30. maí. Hér eru nokkrar staðreyndir og tölfræðí eftir...

Verður í sóttkví til 11. apríl

Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer HC og fyrirliði íslenska handknattleikslandsliðsins, er ekki í hópi þeirra leikmanna þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC sem smitast hefur af kórónuveirunni. Hann staðfestir það í samtali við Akureyri.net í morgun. Veiran stakk sér niður í...

Nýjasta landsliðskona ÍBV skrifar undir 3ja ára samning

Nýjasta landsliðskona ÍBV í handknattleik, Harpa Valey Gylfadóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. „Harpa er ung og mjög efnileg handknattleikskona sem hefur átt mjög góðan vetur í handboltanum. Hlutverk Hörpu Valeyjar í liði ÍBV hefur orðið...

Patrekur í nýtt starf hjá Stjörnunni

Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, atvinnumaður og landsliðsþjálfari Austurríkis, hefur verið ráðinn íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. „Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja...
- Auglýsing-

Molakaffi: Metjöfnun, Roland, Hansen, Arnór og fimm á fótum

Kiril Lazarov jafnaði í fyrrakvöld leikjamet Arpad Strebik, það er að hafa tekið þátt í flestum leikjum í Meistaradeild Evrópu þegar hann tók þátt í sínum 249. leik í keppninni. Þegar Nantes og Vive Kielce mætast öðru sinni í...

„Mættum virkilega gíraðir í leikinn“

Oddur Gretarsson og samherjar í Balingen-Weilstetten unnu afar mikivæg tvö stig í baráttu liðanna í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þeir lögðu Nordhorn, 35:24, á heimavelli. Þar með skilja þrjú stig liðin að í stigatöflunni. Balingen...

Aron Dagur og samherjar eru komnir í sumarleyfi

Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås eru komnir í sumarleyfi frá kappleikjum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það átti sér stað eftir að liðið tapaði þriðja sinni fyrir Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum í Skövde, 26:21,...

Áki yfirgefur KA

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem verið hefur í herbúðum KA frá árinu 2017 við góðan orðstír kveður félagið eftir keppnistímabilið. Fréttavefurinn akureyri.net segir frá brotthvarfi Áka í gær. Ákvörðun Áka að söðla um er ekki komin til vegna komu nýrra...
- Auglýsing-

Æfingaleyfið skiptir öllu máli fyrir leikina mikilvægu

„Við fögnum því að hafa fengið heimild til þess að æfa og búa okkur undir krefjandi leiki sem framundan eru,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við handbolta.is. Hann var þá á leiðinni austur í Landeyjarhöfn hvaðan hann...

Treystu stöðu sína

EH Aalborg, liðið sem Sandra Erlingsdóttir leikur með í dönsku B-deildinni í handknattleik, treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina með tveggja marka sigri á Hadsten, 29:27, á heimavelli í dag. Sigurinn var öruggari en tölurnar gefa...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18215 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -