- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikur í Eyjum

Einn leikur verður á dagskrá í handknattleik hér heima á Fróni í dag og er það viðureign í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins, bikarkeppni HSÍ. Þar eigast við ÍBV2 og Vængir Júpiters úr Grill 66-deild karla. Einum leik er lokið í...

Molakaffi: Ekki Íslendingakvöld, Poulsen skoraði og Gábor er veikur

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í átta tilraunum þegar lið hans EHV Aue tapaði fyrir Konstanz, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Sveinbjörn Pétursson náði sér ekki á strik í marki Aue og varði fjögur...

Norðmenn á réttri leið en lærisveinar Alfreðs þurfa sigur

Norðmenn stigu mikilvægt skref í átt að þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar þeir unnu landslið Brasilíu, 32:20, í fyrstu umferð 1. riðils forkeppni fyrir leikina en viðureignir riðilsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Í hinum leik...

Rosalega stolt af liðinu

„Ég var mjög ánægð með liðið. Við vorum tilbúnar í leikinn frá upphafi. Frábær byrjun gaf okkur gott forskot sem við héldum í 45 mínútur,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan...
- Auglýsing-

Sóknarleikurinn víðsfjarri og stemningin gufaði upp

„Það þurfti því miður ekki mikið til þess að leikmenn misstu alveg trú á verkefninu,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór, 29:23, í 12. umferð Olísdeildar í Kórnum...

Rut lék við hvern sinn fingur gegn uppeldisfélaginu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir kunnu vel við sig í Kórnum í Kópavogi í kvöld og lék við hvern sinn fingur með KA/Þór loksins þegar liðið komst í bæinn og gat leikið á móti uppeldisfélagi hennar, HK, í Olísdeildinni. Rut...

Karen kemst ekki með til Skopje

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu eftir viku. Hún gerir þetta af persónulegum ástæðum, segir í tilkynningu frá HSÍ. Karen á fjögurra...

Ársþing HSÍ á næstu grösum

Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hið 64. í röðinni, verður haldið mánudaginn 12. apríl 2021 í Laugardalshöll, samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ. Þar segir ennfremur: „Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi...
- Auglýsing-

Festir sig til tveggja ára – Jóhanna heldur áfram

Markvörðurinn Selma Þóra Jóhannsdóttir verður í herbúðum Olísdeildarliðs HK næstu tvö árin en hún hefur gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Eins hefur hin efnilega Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skrifað undir nýjan samning fyrir Kópavogsliðið. Selma Þóra kom til HK á...

Dagskráin: Reynt í þriðja sinn

Reynt verður í þriðja sinn í kvöld að flauta til leiks HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í Kórnum. Upphaflega stóð til að liðin leiddu saman hesta sína á miðvikudagskvöldið. Vegna ófærðar tókst það ekki og sömu sögu er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18134 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -