- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kröfum Stjörnunnar hafnað – draugamarkið stendur

Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ. KA/Þór vann leikinn með eins...

Nær örugglega slitin hásin

„Það er nær öruggt að vinstri hásinin sé slitin," sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður Selfoss, í samtali við handbolta.is fyrir stundu spurður um hvort hægt væri að slá föstu hvað kom fyrir hann í upphitun fyrir leik Selfoss og...

Félögin sitja uppi með ábyrgðina

Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt komin nú...

Dagskráin: Stríða Gróttumenn Haukum í annað sinn?

Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...
- Auglýsing-

FC Porto og EHF minnast Quintana – myndskeið

Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku. Meðal þeirra er FC Porto...

Molakaffi: Andrea, Ægir Hrafn, Óli Gúst og Aue-tríóið

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var í leikmannahópi sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad í gær þegar liðið mætti Lugi á heimavelli og tapaði með tveggja marka mun, 21:19. Hún kom ekkert að öðru leyti við sögu í leiknum. Þetta var annar...

Sigurgangan var stöðvuð

Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...

Langþráður sigur í höfn

Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...
- Auglýsing-

Ragnar og Rasimas riðu baggamuninn

Ragnar Jóhannsson og markvörðurinn Vilius Rasimas sáu til þess að Selfoss fór með bæði stigin úr viðureign sinn við Stjörnuna í Hleðsluhöllinni í kvöld í lokaleik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, lokatölur 29:28, eftir æsispennandi lokamínútur. Ragnar skoraði...

Viljinn var fyrir hendi en skynsemina skorti

„Margir áttu ekki nógu góðan dag hjá okkur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram í Olísdeild karla í Safamýri í dag, 26:22. KA-liðið hafði leikið sjö leiki í röð...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18074 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -