- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikið áfram fyrir luktum dyrum

Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...

Monsi úr leik næstu vikur

Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...

Dagskráin: Áfram leikið í Grill 66-deild karla

Tveir leikir fara fram í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eru það einu leikirnir sem eru á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik. Origohöllin: Valur U - Selfoss U, kl. 19.30.Framhús: Fram U - Vængir Júpíters,...

Aron vann á gamla heimavellinum

Aron Pálmarsson virðist sem betur fer hafa náð sér þokkalega vel í hnénu og gat leikið með Barcelona á sínum gamla heimavelli í Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld þegar lið félaganna mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aron...
- Auglýsing-

Bætir við ári með FH-ingum

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...

Heldur tryggð við Hauka

Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...

Molakaffi: Schwalb hættir, Íslendingur orðaður við starfið, Bitter flytur og Mörk heldur áfram

Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...

Gíraði mína menn upp í spennutrylli

„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...
- Auglýsing-

Sóknarleikurinn var katastrófa

„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn...

Víkingar gefa ekkert eftir

Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18134 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -