- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skiptir ekki bara máli fyrir leikmenn heldur líka félagið

Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist...

Endurhæfing gengur hægar en búist var við

Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld. „Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...

Dagskráin: Suðurlandsslagur – toppliðið sækir KA heim

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild karla og eru lokaleikir úr fimmtu og sjöttu umferð. Efsta lið Olísdeildar, Haukar, sækir KA-menn heim í KA-heimilið klukkan 18. Hálftíma síðar leiða...

Sara Dögg fór á kostum og er markahæst

Sara Katrín Gunnarsdóttir, leikmaður ungmennaliðs HK, slær ekki slöku við þessar vikurnar. Hún reimar ekki á sig handboltaskóna fyrir færri en 10 mörk í hverjum leik. Sara Katrín skoraði 11 mörk í gærkvöld þegar ungmennalið HK vann Fjölni-Fylki, 30:23,...
- Auglýsing-

Fyrirliðinn hættir – er á leið í fjórðu axlaraðgerðina

Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs á Akureyri, þykir fullreynt að hann leiki einhverntímann handknattleik á nýjan leik og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Valþór Atli segir frá þessu í samtali við akureyri.net í morgunsárið. Valþór Atli fór úr...

Molakaffi: Sveinbjörn framlengdi, óvæntur sigur í Dresden, Íslendingaslagur, Aron ekki með, enn eitt tap

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson framlengdi á dögunum samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs, út leiktíðina vorið 2022. Sveinbjörn kom aftur til Aue-liðsins á síðasta sumri og hefur staðið sig afar vel í vetur. Hann lék...

Tíu marka sigur á Selfossi

Ungmennalið Fram er áfram í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á liði Selfoss í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29:19. Reyndar segir á leikskýrslu að viðureignin hafi endað 30:19 en þegar mörk Fram-liðsins eru lögð saman reynast...

ÍR komið upp að hlið Gróttu

ÍR komst upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti í Grill 66-deild kvenna með fimm marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Austurbergi, 29:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:14. Þetta...
- Auglýsing-

Afturelding vann uppgjörið á toppnum

Afturelding vann í kvöld uppgjörið við Gróttu í Grill 66-deild kvenna en liðin standa best að vígi um þessar mundir af þeim sem eiga möguleika á að komast upp úr deildinni og vinna sér sæti í Olísdeildinni á næstu...

Viktor Gísli og samherjar á grænni grein

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar eru öruggir um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, 30:27, í dag. Þetta var önnur viðureign liðanna í keppninni á einum sólarhring. GOG vann leikinn í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18405 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -