- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heldur tryggð við Hauka

Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...

Molakaffi: Schwalb hættir, Íslendingur orðaður við starfið, Bitter flytur og Mörk heldur áfram

Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...

Gíraði mína menn upp í spennutrylli

„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...

Sóknarleikurinn var katastrófa

„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn...
- Auglýsing-

Víkingar gefa ekkert eftir

Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...

Annar stórsigur HK í röð

HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...

Fagnar sigri í sínum fyrsta leik

Alexander Petersson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir Flensburg í meira en áratug í kvöld þegar Flensburg vann Meshkov Brest, 28:26, í Brest í Hvíta-Rússlandi en leikurinn var liður í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Flensburg komst...

Ágætis byrjun hjá Sigvalda

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce unnu 11. sigur sinn í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar flautað var til leiks aftur eftir hlé frá því í desember vegna heimsmeistaramótsins í...
- Auglýsing-

Ennþá nokkur tími í Þorgils Jón

Varnar,- og línumaðurinn sterki hjá Val, Þorgils Jón Svölu-Baldursson hefur enn ekki getað leikið með Val eftir að hafa fengið þungt högg á annað hnéið í kappleik í lok september. Vonir stóðu til þess að Þorgils Jón yrði kominn...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson leikur í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg eftir að hann gekk til liðs við félagið á dögunum. Flensburg-liðið er komið til Hvíta-Rússlands þar sem það mætir Meshkov Brest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18169 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -