- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld

Flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró á morgun, miðvikudag. Egypska landsliðið leikur upphafsleik keppninnar er það mætir landsliði Chile í Cario Stadium sports hall fyrir luktum dyrum. Leikurinn hefst klukkan 17. Það verður eini...

Enn flísast úr þýska hópnum

Enn einn leikmaðurinn hefur fallið úr þýska landsliðshópnum í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið en þýska landsliðið fer til Egyptalands í dag. Hægri skyttan Christian Dissinger ákvað í gær að draga sig út úr hópnum. Hann er að minnsta kosti níundi...

HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana

Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að...

Strákarnir okkar eru komnir til Kaíró – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik, strákarnir okkar, er komið til Kaíró í Egyptalandi þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik karla sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður á fimmtudaginn gegn landsliði Portúgals en...
- Auglýsing-

Valur krækir í landsliðskonu

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við handknattleikslið Vals sem gildir út tímabilið 2024.Thea kemur til Vals frá Aarhus United í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK og Volda í Noregi og Fylki. Thea hefur...

Verða að æfa utandyra fyrir HM

Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem nú stendur fyrir dyrum í Egyptalandi. Mjög miklar takmarkanir hafa verið á æfingum víða en óvíða hefur það þó verið eins strangt og...

HM: Viggó Kristjánsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Allt þarf að ganga upp hjá okkur

Dagur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti í röð sem landsliðsþjálfari Japans. Lið hans verður í riðli með silfurliði EM fyrir ári, Króatíu, Asíumeisturum Katar og Angóla í C-riðli sem leikinn verður í Alexandríu, við Miðjarðarhafsströnd Egyptalands....
- Auglýsing-

Bjarki Már stóð upp úr og Ágúst Elí var næstur

Bjarki Már Elísson var besti maður íslenska landsliðsins í gær í leiknum við Portúgal samkvæmt einkunnagjöf tölfræðisíðunnar HBStatz. Þegar litið er á heildareinkunnir leikmanna íslenska landsliðsins fékk Bjarki Már 8,1. Næstur á eftir er markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson með...

„Ég er klár í bátana“

„Það er klárt mál að ég fer með til Egyptalands. Ég hef fengið grænt ljós frá fjölskyldunni til að fara á HM og er bara fullur eftirvæntingar,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik karla spurður hvort hann færi...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18163 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -