- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Semur við Magdeburg en bíður eftir símtali frá Kaíró

Meðan að Erlingur Richardsson og leikmenn hollenska landsliðsins í handknattleik bíða eftir fregnum hvort þeir verði kallaðir til þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi berast þær fregnir frá Þýskalandi að hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits hafi samið við þýska...

Mikið þarf að ganga á áður en HM verður slaufað

Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin.Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks....

Styttist í frumsýningu á HM – síðasta æfing – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er þessa stundina á æfingu í keppnishöllinni, Heliopolis sporting club íþróttahöllinni, ekki New Capital Sport Hall þar sem Ísland mætir landsliði Portúgals í upphafsleik sínum á HM klukkan 19.30 á morgun. Allir 20 leikmenn...

„Maður er aftur orðinn nýliði“

„Maður er aftur orðinn nýliði í landsliðinu, bara aðeins reyndari nýliði en fyrir áratug eða svo,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og brosti í samtali við handbolta.is fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í handknattleik í Kaíró í dag....
- Auglýsing-

„Framundan er ný keppni, nýr leikur“

„Tíminn hefur verið takmarkaður til undirbúnings. Við fengum klukkustundaræfingu í gær og förum á aðra æfingu síðdegis í dag,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is hitti hann að máli rétt eftir hádegið fyrir utan hótel...

Frestað í Kristiansand

Það glíma fleiri handboltamenn við kórónuveiruna þessa dagana en þeir sem hyggjast taka þátt eða skipuleggja heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi. Í hádeginu var stórleik sem fram átti að fara í Kristiansand í Noregi í Meistaradeild kvenna í...

HM: Stórviðburður hverjar sem aðstæður eru

Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun landsliðs Barein í lok nóvember og stýrir því fram yfir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann er væntanlegur til Kaíró á morgun með sveit sína til Kaíró á morgun fimmtudag en fyrsti leikur Bareina undir...

HM: Óvíst að öll kurl séu komin til grafar

Þótt ekki sé enn búið að flauta til fyrsta leiksins á HM þegar þetta er skrifað er mótið þegar orðið sögulegt. Aldrei fyrr hafa tvö landslið orðið að hætta við þátttöku innan við sólarhring áður en flautað er til...
- Auglýsing-

Molakaffi: Áfall hjá Brössum og Rússum, áfram frá vinnu, nýr landsliðsþjálfari, áhyggjur af matareitrun á HM

Thiagus Petrus, fremsti handknattleiksmaður Brasilíu og leikmaður Barcelona verður ekki með brasilíska liðinu á HM, alltént ekki í fyrstu leikjum landsliðsins. Hann hefur smitast af kórónuveirunni eins og sjö aðrir í hópi leikmanna og starfsmanna landsliðsins. Þetta eru skellur...

Þrír Íslendingar í sóttkví eftir leik við landslið Bandaríkjanna

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska handknattleiksliðsins Ribe-Esbjerg, Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason eru ásamt samherjum komnir í frí frá æfingum fram yfir næstu helgi eftir að einn félagi þeirra greindist smitaður af kórónuveirunni í gærmorgun,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -