- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Bjarki Már Elísson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Selt í fimmta hvert sæti og grímuskylda

Heimild hefur verið gefin til þess að selja að hámarki í fimmtung þeirra sæta sem eru í keppnishöllunum fjórum sem leikið verður í á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Í keppnishöllinni þar...

Íþróttastjórinn tekur ekki undir með Hansen

Talsmaður danska handknattleikssambandsins tekur ekki undir gagrýni stórstjörnu danska landsliðsins Mikkel Hansen í samtali við Jyllands-Posten í gær um að ekki sé forsvaranlegt að vera með þúsundir áhorfenda á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi á sama tíma...

Molakaffi: Stórriddari í þjálfun, sekt vegna myndaskorts, fyrirliði sænskra, þjálfari danskra

Olivier Krumbholz, þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik var sæmdur stórriddarakrossi Frakklands á nýársdag fyrir ómetanlegt starf við uppbyggingu kvennahandknattleiks í Frakklandi. Krumbholz hefur verið þjálfari kvennalandsliðsins nánast frá upphafi aldarinnar undir hans stjórn hefur liðið unnið til fjölmargra verðlauna. Handknattleikssamband...
- Auglýsing-

Komnir Porto eftir þrjár flugferðir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom inn á hótel í Porto í Portúgal í kvöld vel ríflega hálfum sólarhring eftir að það fór af stað frá Keflavíkurflugvelli. Það er síður en svo einfalt að ferðast um Evrópu með fjölmennan...

HM: Væntingar og vonbrigði

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1964 sem fram fór í Tékkóslóvakíu í mars. Mikil eftirvænting ríkti...

Vanmeta ekki Íslendinga þótt Aron vanti í liðið

Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska landsliðsins og stórliðsins FC Porto, segir að leikmenn portúgalska landsliðsins muni alls ekki vanmeta íslenska landsliðið þótt það verði án Arons Pálmarssonar. Magalhães verður í eldlínunni með samherjum sínum gegn íslenska landsliðinu í undankeppni EM á...

HM: Viktor Gísli Hallgrímsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
- Auglýsing-

Hansen íhugar að fara ekki á HM

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...

Valdi fjölskylduna umfram landsliðið að þessu sinni

Björgvin Páll Gústavsson, hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik karla, greinir frá því í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun að fjölskylduástæður hafi valdið því að hann gaf ekki kost á sér landsliðið sem fór til Portúgals í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18194 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -