- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tókst að velgja meisturunum undir uggum

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...

Ómar Ingi átti stórleik í Leipzig

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti Leipzig heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í lið Magdeburg en hann var skilinn eftir heima vegna meiðsla í...

Ekki með fullskipað lið til Montpellier

Sænska liðið Alingsås, sem Aron Dagur Pálsson leikur með, verður ekki fullskipað þegar það mætir Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn. Smit greindist hjá sænska liðinu í dag og að minnsta kosti tveir leikmenn eru komnir í sóttkví...

Glerbrotum rigndi yfir í upphitun – myndskeið

Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
- Auglýsing-

Uppnám vegna smita rétt fyrir EM

Uppnám varð í gær innan rúmenska landsliðsins í handknattleik kvenna sem er á leiðinni á Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Línukonan sterka Crina Pintea greindist smituð af kórónuveirunni í gær auk tveggja sjúkraþjálfara liðsins. Það sem eftir...

Molakaffi: Jafntefli hjá Díönu, Bana forseti, skiptur hlutur í Trollhättan og Toft er meidd

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í þremur skotum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli, 27:27, á heimavelli í gær gegn Werder Bremen í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Um var að ræða frestaðan leik...

Baráttusigur hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Lemgo, vann sannkallaðan baráttusigur á heimavelli í kvöld þegar Erlangen kom í heimsókn, 24:23, en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lemgo stökk upp í sjötta sæti...

Ég tek eitt skref í einu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék í dag sinn fyrsta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Skövde en hann samdi við liðið fyrir hálfum mánuði og flutti til Svíþjóðar fyrir viku.Bjarni Ófeigur skoraði eitt mark í þremur skotum og átti eina stoðsendingu þegar...
- Auglýsing-

Lunde missti fóstur og kemur inn í EM-hóp Noregs

Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...

Allir komust á blað

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg komust allir á blað yfir markaskorara þegar Ribe-Esbjeg vann næst neðsta lið deildarinnar, TMS Ringsted, 30:23, í Ringsted í dag. Sigur Ribe-Esbjerg-liðsins var öruggur. Liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18236 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -