- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vonarstjarna á sér íslenska fyrirmynd

Helsta vonarstjarna þýska karlahandboltans, Juri Knorr, leikstjórnandi GWD Minden og þýska landsliðsins segir að Aron Pálmarsson sé sín helsta fyrirmynd sem handknattleiksmaður. Þetta segir Knorr í samtali við hlaðvarpsþátt þýsku 1. deildarinnar, Hand aufs harz. Knorr stendur á tvítugu, er...

Undirbúningstíminn lengist stöðugt

Gísli Steinar Jónsson er annar þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Hann segir að nokkuð vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið. Hann á ekki von á öðru en sú vinna sem leikmenn hafi lagt á sig við erfiðar aðstæður undanfarnar...

Annar landsliðsmaður smitaður – frestað hjá Íslendingum

Annar þýskur landsliðsmaður hefur greinst sem kórónuveiruna eftir landsleiki þýska landsliðsins fyrir og um síðustu helgi. Franz Semper, leikmaður Flensburg greindist jákvæður í morgun en í gær var greint frá því að landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter hafi smitast. Vegna veikinda Semper...

Valdi barnið fram yfir EM

Danska handknattleikskonan Maria Fisker gefur ekki kost á sér í danska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í næsta mánuði. Fisker, sem er talin fremsti vinstri hornamaður í dönskum handknattleik, vill ekki vera fjarri rúmlega árs gömlum syni sínum...
- Auglýsing-

Hópur heimsmeistaranna liggur fyrir

Emmanuel Mayonnade, þjálfari heimsmeistara Hollendinga í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn sem verða í eldlínunni á EM í handknattleik sem fram fer í Danmörku og í Noregi í næsta mánuði.Hollendingar verða í C-riðli og mæta Ungverjum, Króötum og...

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....

Molakaffi: Enn einn stórsigurinn og sænskur markvörður

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum  á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...

Handboltinn okkar: Olísdeild kvenna í öndvegi

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir æfinga,- og keppnisbann í handboltanum. Þeir félagar ætla að helga nóvembermánuði Olísdeild kvenna þar sem þeir ætla að fá tvo fulltrúa frá hverju liðið til sín í spjall....
- Auglýsing-

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...

Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18172 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -