- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sækja um undanþágu fyrir undanþáguna

„Nú förum við í að sækja um undanþágu fyrir undanþáguna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann hvað væri til ráða vegna landsleikja á næstu mánuðum eftir að vatnsleki í síðustu viku varð þess valdandi...

Laugardalshöll úr leik í mánuði eftir vatnsleka?

Verulega líkur eru til þess að Laugardalshöll verði lokuð fyrir æfingar og keppni næstu mánuði eftir að þúsundir lítrar af heitu vatni láku klukkustundum saman niður á gólfið og undir það í síðustu viku þegar lögn brast að kvöldi...

Stóri hópurinn fyrir HM tilbúinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Af þeim eru átta sem leika með íslenskum félagsliðum....

Eigum að fara á fulla ferð í desember

„Ég vil hefja Íslandsmótið eins og fljótt og við getum. Ef leyft verður að hefja æfingar í byrjun desember þá eigum við að byrja að spila tíunda desember og leika þrjár til fjórar umferðir fram að áramótum,“ segir Ásgeir...
- Auglýsing-

Tveir af þremur efstu eru Íslendingar

Íslenskir handknattleiksmenn eru í tveimur af þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar flest liðin hafa annað hvort leikið sjö eða átta leiki. Viggó Kristjánsson er í öðru sæti með 60 mörk...

Ekkert EM kvenna í Noregi

Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...

„Get varla beðið eftir að komast aftur á parketið“

Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fer til Svíþjóðar um næstu helgi og hefur æfingar með Skövde en frá því var greint á laugardaginn að sænska úrvalsdeildarliðið hafi keypt Bjarna Ófeig frá FH. Á heimasíðu Skövde kemur fram að reiknað sé...

Molakaffi: Pineau úr leik, sóttkví í Berlín og EM í Kolding

Allison Pineau leikur ekki með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í næsta mánuði. Pineau, sem árum saman hefur verið ein fremsta handknattleikskona heims og kjölfesta í liði ríkjandi Evrópumeistara, fékk þungt högg og nefbrotnaði í viðureign Buducnost og...
- Auglýsing-

Er eftirmann Karabatic að finna í Danmörku?

Forráðamenn franska stórliðsins PSG leita nú með logandi ljósi að leikmanni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic sem verður frá keppni út leiktíðina eftir að hafa slitið krossband fyrir um mánuði. TV2 í Danmörku hefur heimildir fyrir...

Með sigur í farteskinu frá Vestmanna

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu öruggan sigur á VÍF frá Vestmanna, 34:28, færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Leikið var í Vestmanna. Neistin var með sex marka forskot í hálfleik, 18:12. Finnur Hansson var í liði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18461 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -