Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Skarð hoggið í raðir Valsara
Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...
Fréttir
Biðin er senn á enda
Loks hillir undir að keppni í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í karlaflokki hefjist. Til stendur að flauta til leiks í efstu deild miðvikudaginn 1. október og daginn eftir í 2. deild. Það er mánuði síðar en hefðbundið...
Fréttir
Dana skipt út fyrir Dana?
Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...
Fréttir
Fljúgandi start hjá Aðalsteini
Aðalsteinn Eyjólfsson fékk fljúgandi start í fyrsta leik Kadetten Schaffhausen undir hans stjórn í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kadetten vann GC Amicitia Zürich, 27:18, á heimavelli. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 10:9.Lærisveinar Aðalsteins...
- Auglýsing-
Okkar fólk úti
Sveinn hafði betur gegn Elvari
Sveinn Jóhannsson og félagar í SönderjyskE unnu stóran sigur á Elvari Erni Jónssyni og samherjum í Skjern, 33:23, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gærkvöldi. SönderjyskE hafð tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og...
Fréttir
Hlakkar til að byrja á ný
„Ég er full eftirvæntingar yfir komast í alvöruna á nýjan leik, ekki síst vegna þess að ég náði aðeins einu leik í mars áður en keppni var hætt vegna kórónunnar. Ég hef nánast ekkert leikið handbolta síðan í nóvember...
Fréttir
Óvíst með lokakeppni EM
Fullkomin óvissa ríkir hvort lokakeppni EM 18 og 20 ára landsliða karla fari fram í janúar en landslið Íslands í þessum aldursflokkum hafa fyrir nokkru tryggt sér þátttökurétt.Til stóð á mótin færu fram í sumar. Yngri liðin áttu að...
Fréttir
Bræðurnir í Garðabæ
Bræðurnir Björgvin og Einar Hólmgeirssynir gengu í gær til liðs við Stjörnuna. Þeir kannast vel við sig í búningi Stjörnunnar enda báðir leikið með félaginu. Einar ætlar þó ekki að draga fram keppnisskóna heldur vera aðstoðarþjálfari hjá Patreki Jóhannessyni...
- Auglýsing-
Fréttir
Iljarfellsbólga hrjáir Stefán
Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ekki jafnað sig fullkomlega af erfiðum meiðslum sem hafa plagað hann síðustu mánuði. Þar af leiðandi gat hann ekki tekið þátt í upphafsleik Pick Szeged í ungversku deildarkeppninni í handknattleik sem hófst í gærkvöld.„Eins...
Yngri flokkar
Hvenær keppa þau yngstu?
Handknattleikssamband Íslands hefur gengið frá mótaúthlutun til félaganna vegna Íslandsmóts yngri aldurflokka, þ.e. frá fimmta og niður í áttunda flokk karla og kvenna leiktíðina 2020 til 2021. Öðrum hvorum megin við helgina liggur fyrir hvernig úthlutun móta fyrir þriðja...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17597 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




