- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Allt heimakonur í landsliðinu

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga kvennalandsliðsins í handknattleik í Vestmannaeyjum dagana 28. september til 3. október. Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru var engin kona sem leikur utan Íslands valin að þessu sinni. Að sögn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara, bjóða...

Jarvin með í grannaslag

FH-ingar gera sér góðar vonir um að sænski leikstjórnandinn Zandra Jarvin verði klár í slaginn þegar Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, leiða saman hesta sína í Olísdeild kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn. Þetta kemur fram á Vísi...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...

Vaskur hópur svífur á Vængjum Júpíters

Vængir Júpíters er nýtt lið í keppni í Grill 66-deild karla en þrátt fyrir það skortir ekki reynslu innan leikmannahópsins sem er fjölmennur og vaskur. Upphaflega stóð til að leika í 2.deild en eftir að opnað var fyrir þátttöku...
- Auglýsing-

Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast

Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...

Steinunn og Elín í landsliðinu

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel tilkynnti í morgun að Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmenn liðsins, væru í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem tilkynntur verður á næstunni. Til stendur að kvennalandsliðið komi saman til æfinga í kringum næstu mánaðarmót. Eftir...

Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...

Stuðningsmenn á pappaspjöldum í Kiel

Þýska meistaraliðið THW Kiel fer nokkuð óhefðbundna leið til að afla sér tekna og fylla sætin í íþróttahöll sinni án þess að hleypa áhorfendum inn og freista þess um leið að skapa örlítla stemningu á leik við Nantes sem...
- Auglýsing-

Samherji Arons smitaður – þjálfarinn í sóttkví

Einn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska stórliðinu Barcelona er með covid19 og er kominn í einangrun. Faðir leikmannsins, sem er þjálfari Barcelona, verður eftir heima í fyrramálið þegar liðið heldur til Úkraínu þar sem það mætir Motor...

Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri

Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK. Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18134 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -