- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron markahæstur í stórsigri

Spænska 1. deildin er komin á fulla ferð. Í gærkvöld hófst önnur umferðin sem leikin er í vikunni og voru það meistarar Barcelona sem riðu á vaðið með heimsókn sinni til La Rioja. Sem fyrr þá voru yfirburðir Barcelona-liðsins...

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Fyrsti sigurinn í höfn

Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik leikur með vann langþráðan sigur í gærkvöld þegar það sótti Frederica heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokatölur, 35:31. Að loknum fyrri hálfleik var staðan, 18:15, Skjern í vil Elvar Örn...

Ekki auðvelt að vinna hér

„Ég bara mjög ánægður því það er ekkert einfalt að koma hingað í fyrsta leik og vinna, ekki síst í svona jöfnum leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir eins marks sigur á Stjörnunni í fystu umferð Olísdeildar...
- Auglýsing-

Hundsvekktur að fá ekki stig

„Ég er hundsvekktur að fá ekki stig úr leiknum,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sem stýrði liðinu í fyrsta sinn eftir að hann tók við þjálfun þess í sumar, gegn sínum gömlu lærisveinum frá Selfossi. Patrekur og Stjörnumenn máttu...

Fóru með bæði stigin austur

Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...

Ekki nógu kaldar í lokin

„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...

Sætur og mikilvægur sigur

„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...
- Auglýsing-

Stjarnan – Selfoss, textalýsing

Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php Þetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...

HK hársbreidd frá stigi gegn Fram

Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18143 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -