- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stórsigur í Zwickau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu í dag stórsigur á HSG Freiburg á heimavelli, 21:13, í þýsku 2.deildinni í handknattleik, annarri umferð. Í hálfleik benti fátt til að sigurinn yrði svo stór sem...

ÍBV – KA/Þór, textalýsing

ÍBV og KA/Þór mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili. KA vann á sunnudaginn Meistarakeppni HSÍ. Lagði Fram, 30:23. Hægt er að...

Viktor og félagar áfram á sigurbraut

GOG, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, heldur áfram á sigurbraut í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í dag vann GOG liðsmenn Århus Håndbold, 29:21, á heimavelli og átti Viktor Gísli fínan leik. Hann stóð í marki liðsins allan...

Misjafnt gengi Íslendinga

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel sem tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 26:19. Leikið var á heimavelli Vendsyssel á Jótalandi. Elín Jóna kom lítið við...
- Auglýsing-

Valur – Haukar, textalýsing

Valur og Haukar mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili. Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum í gegnum tengilinn...

Áfram verður haldið í dag

Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum. Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...

Hraði og spenna í KA-heimilinu – myndir

KA og Fram áttust við í KA-heimilinu í gærkvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Að vanda var hart tekist á þegar þessi lið mættust. Báðum liðum er spáð veru í neðri hluta deildarinnar en víst er að...

Aron markahæstur í stórsigri

Spænska 1. deildin er komin á fulla ferð. Í gærkvöld hófst önnur umferðin sem leikin er í vikunni og voru það meistarar Barcelona sem riðu á vaðið með heimsókn sinni til La Rioja. Sem fyrr þá voru yfirburðir Barcelona-liðsins...
- Auglýsing-

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Fyrsti sigurinn í höfn

Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik leikur með vann langþráðan sigur í gærkvöld þegar það sótti Frederica heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokatölur, 35:31. Að loknum fyrri hálfleik var staðan, 18:15, Skjern í vil Elvar Örn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -