- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki auðvelt að vinna hér

„Ég bara mjög ánægður því það er ekkert einfalt að koma hingað í fyrsta leik og vinna, ekki síst í svona jöfnum leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir eins marks sigur á Stjörnunni í fystu umferð Olísdeildar...

Hundsvekktur að fá ekki stig

„Ég er hundsvekktur að fá ekki stig úr leiknum,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sem stýrði liðinu í fyrsta sinn eftir að hann tók við þjálfun þess í sumar, gegn sínum gömlu lærisveinum frá Selfossi. Patrekur og Stjörnumenn máttu...

Fóru með bæði stigin austur

Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...

Ekki nógu kaldar í lokin

„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...
- Auglýsing-

Sætur og mikilvægur sigur

„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...

Stjarnan – Selfoss, textalýsing

Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php Þetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...

HK hársbreidd frá stigi gegn Fram

Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...

KA – Fram, textalýsing

KA og Fram mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 19.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
- Auglýsing-

Þægilegt hjá Stjörnunni

Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér. Stjarnan var fjórum...

Fyrsti leikur Hauks

Haukur Þrastarson tók þátt í sínum fyrsta kappleik með pólska meistaraliðinu Vive Kilce í dag þegar liðið mætti Szczerin á heimavelli og vann öruggan 15 marka sigur, 37:22, í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði ekki mark í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -