Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ísland er komið í undanúrslit á EM 18 ára landsliða
Íslenska landsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Með sigri á norska landsliðinu í dag var sæti í undanúrslitum innsiglað, 31:25. Íslensku piltarnir leika á morgun í undanúrslitum en...
Efst á baugi
Meistararnir og Afturelding æfa á Tenerife næstu vikuna
Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....
Fréttir
Væri rosalega gaman að komast í undanúrslit
„Okkar markmið er aðeins eitt og það er sigur á Norðmönnum og ná sæti í undanúrslitum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolti.is í gærkvöld.Klukkan 12.30 í dag hefst síðasta viðureign íslenska landsliðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Mikill áhugi, Johannessen, Radicevic, Óðinn Þór, Balstad
Sífellt betri árangur Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur að sama skapi aukið til muna áhuga fyrir árskortum á heimaleiki liðsins. Í gær var tikynnt að þegar hafi rétt rúmlega 3.000 ársmiðar verðið seldir, um 1.000 fleiri en...
Efst á baugi
Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna 15. september
Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna sunnudaginn 15. september samkvæmt leikjadagskrá sem birt hefur verið á vef HSÍ. Tíu lið eru skráð til leiks: Afturelding, Berserkir, FH, Fjölnir, Fram2, Haukar2, HK, KA/Þór, Valur2 og Víkingur.Sunnudagar...
Efst á baugi
Ólafur og Prieto miðluðu úr brunni reynslunnar til næstu kynslóðar
Fyrir utan að taka þátt í beinum undirbúningi fyrir viðureignina við Noreg í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumóts 18 ára landsliða í dag þá tóku fimm leikmenn íslenska landsliðsins þátt í verkefni á vegum Handknattleikssambands...
Fréttir
HM18: Áttum erfitt uppdráttar og spennustigið var hátt
„Því miður þá var fyrsti leikur okkar erfiður gegn sterku liði Tékklands. Við byrjuðum illa og höfnuðum þremur til fjórum mörkum undir strax á fyrstu mínútum auk þess sem við fengum snemma á okkur tvo brottrekstra. Við áttum erfitt...
Efst á baugi
Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit.Var ekki til setunnar boðið„Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ásbjörn tekur slaginn næsta árið með Íslandsmeisturunum
Ásbjörn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um eitt ár. Auk þess að leika með liði Íslandsmeistaranna verður hann áfram aðstoðarþjálfari liðsins eins og undanfarin ár.„Ásbjörn hefur verið algjör burðarás og mikill leiðtogi í liði FH frá...
Efst á baugi
HM18: Erfiður fyrri hálfleikur í Chuzhou – 11 marka tap fyrir Tékkum
Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína í morgun að íslenskum tíma. Sviðskrekkur var í íslensku stúlkunum í fyrri hálfleik og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16874 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -